Tillögur varðandi tilhögun sorphirðu 2021
Málsnúmer 202011052
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 83. fundur - 17.11.2020
Fyrir liggja tillögur umhverfisstjóra að breyttri tilhögun varðandi sorphirðu fyrir árið 2021.
Tillögurnar snúa m.a. að breyttri tíðni sorphirðu á Húsavík og í Reykjahverfi ásamt öðrum smærri breytingum í þeirri viðleitni að mæta auknum kostnaði sem hefur orðið vegna sorphirðu í Norðurþingi.
Tillögurnar snúa m.a. að breyttri tíðni sorphirðu á Húsavík og í Reykjahverfi ásamt öðrum smærri breytingum í þeirri viðleitni að mæta auknum kostnaði sem hefur orðið vegna sorphirðu í Norðurþingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar tillögunum að breytingunum til hverfisráðs Reykjahverfis til umsagnar. Útfærsla á fyrirkomulagi klippikorta verði eins árið 2021.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 85. fundur - 08.12.2020
á 83 fundi skipulags og Framkvæmdaráð var eftirfarandi bókað:
"Skipulags- og framkvæmdaráð vísar tillögunum að breytingunum til hverfisráðs Reykjahverfis til umsagnar. Útfærsla á fyrirkomulagi klippikorta verði eins árið 2021."
Nú liggur fyrir að taka þurfi afstöðu gagnvart tillögum um breytingar á tíðni sorphirðu í Reykjahverfi.
"Skipulags- og framkvæmdaráð vísar tillögunum að breytingunum til hverfisráðs Reykjahverfis til umsagnar. Útfærsla á fyrirkomulagi klippikorta verði eins árið 2021."
Nú liggur fyrir að taka þurfi afstöðu gagnvart tillögum um breytingar á tíðni sorphirðu í Reykjahverfi.
Tillagan er samþykkt með atkvæðum Guðmundar, Kristins og Silju.
Bergur óskar bókað.
Tel rétt að bíða eftir umsögn hverfisráðs Reykjahverfis.
Hafrún situr hjá.
Bergur óskar bókað.
Tel rétt að bíða eftir umsögn hverfisráðs Reykjahverfis.
Hafrún situr hjá.