Skipulags- og framkvæmdaráð
1.Saltvík ehf. óskar eftir nýjum samningi við sveitarfélagið Norðurþing um landleigu í Saltvík.
Málsnúmer 202011111Vakta málsnúmer
2.Saltvík ehf. óskar eftir lóð undir starfsemi fyrirtækisins í Saltvík
Málsnúmer 202011123Vakta málsnúmer
3.Saltvík ehf. óskar eftir framkvæmdarleyfi til ræktunar á skjóllundum og skjólbelti
Málsnúmer 202011124Vakta málsnúmer
4.Saltvík ehf. óskar eftir lóð undir frístundabyggð
Málsnúmer 202011132Vakta málsnúmer
5.Deiliskipulag fyrir Pálsgarð og Útgarð
Málsnúmer 202009067Vakta málsnúmer
Skipulags- og framkvæmdaráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna fyrirliggjandi skipulagshugmyndir til samræmis við ákvæði 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
6.Rarik óskar eftir lóð undir spennistöðvarhús við Fiskeldið Haukamýri
Málsnúmer 202011133Vakta málsnúmer
7.Ósk um umsögn um hugmyndir að breytingum á Hafnarstétt 17
Málsnúmer 202012007Vakta málsnúmer
8.Umsókn um lóðarstofnun fyrir gistihús út úr landi Tóveggjar
Málsnúmer 202012011Vakta málsnúmer
9.Ósk um að breyta atvinnuhúsnæði að Héðinsbraut 4 í íbúðir
Málsnúmer 202009111Vakta málsnúmer
10.Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis v/ Félaginn Bar
Málsnúmer 202012020Vakta málsnúmer
11.Umhverfisstefna Norðurþings
Málsnúmer 201707063Vakta málsnúmer
Silja Jóhannesdóttir.
Tillagan er samþykkt.
12.Ósk um afnot af lýsistönkum á Raufarhöfn.
Málsnúmer 202011093Vakta málsnúmer
Ráðið beinir erindinu til hverfisráðs Raufarhafnar til umsagnar.
13.Úthlutun úr Landbótasjóði árið 2020
Málsnúmer 202002098Vakta málsnúmer
14.Tillögur varðandi tilhögun sorphirðu 2021
Málsnúmer 202011052Vakta málsnúmer
"Skipulags- og framkvæmdaráð vísar tillögunum að breytingunum til hverfisráðs Reykjahverfis til umsagnar. Útfærsla á fyrirkomulagi klippikorta verði eins árið 2021."
Nú liggur fyrir að taka þurfi afstöðu gagnvart tillögum um breytingar á tíðni sorphirðu í Reykjahverfi.
Bergur óskar bókað.
Tel rétt að bíða eftir umsögn hverfisráðs Reykjahverfis.
Hafrún situr hjá.
15.Gjaldskrá sorphirðu 2021
Málsnúmer 202010013Vakta málsnúmer
Gjaldskrá sorphirðu vegna ársins 2021 gerir ráð fyrir 20% hækkun til samræmis við það sem þegar hefur verið samþykkt og að sorphirðugjald verði kr. 56.723
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að taka afstöðu til tíðni losana sem tiltekin er í gjaldskrá vegna sorphirðu.
Bergur situr hjá.
Hafrún greiðir atkvæði á móti gjaldskránni.
16.Vogsholt 11 eftirfylgni v. útgáfu afsals
Málsnúmer 202011115Vakta málsnúmer
17.Uppsögn leigusamninga á Aðalbraut 16 - 22
Málsnúmer 202012017Vakta málsnúmer
Á þeim forsendum er óskað heimildar til uppsagnar á gildum leigusamningum að Aðaldbraut 16-22 á Raufarhöfn svo koma megi í veg fyrir afleidd tjón og mögulegar bótakröfur vegna þeirra. Gert er ráð fyrir að uppsagnir miðist við áramótin 2020-21 og að uppsagnafrestur verði þrír mánuðir.
18.31-Eignasjóður - Rekstraráætlun 2021
Málsnúmer 202010168Vakta málsnúmer
Byggðarráð vísar áætluninni til skipulags- og framkvæmdaráðs til frekari útfærslu.
19.Endurmalbikun á Mararbraut ofan bakka.
Málsnúmer 202011131Vakta málsnúmer
Óskað er afstöðu skipulags- og framkvæmdaráðs til erindisins.
20.Gangbraut við Pósthús
Málsnúmer 202011130Vakta málsnúmer
21.Verktakayfirlit framkvæmdasviðs 2020.
Málsnúmer 202012019Vakta málsnúmer
22.Fundargerðir HNE 2020 og fjárhagsáætlun HNE 2021
Málsnúmer 202009158Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð vísar handbókinni til kynningar í skipulags- og framkvæmdaráði.
23.Framkvæmdaáætlun 2021
Málsnúmer 202009032Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 15:30.
Ketill Gauti Árnason verkefnastjóri sat fundinn undir liðum 16-18.