Gangbraut við Pósthús
Málsnúmer 202011130
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 85. fundur - 08.12.2020
Fyrir liggur erindi frá Anítu Rós varðandi aðgengi gangandi vegfarenda að pósthúsi á Húsavík. Í erindinu er bent á slysahættu, þá erfiðleika sem horfa við gangandi umferð við pósthúsið og það öryggi sem myndi skapast ef sett yrði upp gangbraut fyrir gangandi vegfarendur þar.
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar fyrir erindið en að svo stöddu er ekki hægt að gera gangbraut þar sem ekki er gangstétt vestan við veg.