Gjaldskrár Norðurþings 2021
Málsnúmer 202011113
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 108. fundur - 01.12.2020
Fyrir sveitarstjórn liggja til staðfestingar gjaldskrár sveitarfélagsins vegna ársins 2021.
Gjaldskrár félagsþjónustu:
Gjaldskrá Þjónustan Heim - lagt til hækkun um 7% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna þjónustu við stuðningsfjölskyldna - lagt til hækkun um 5% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna frístundar barna og ungmenna 10 - 18 ára - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá félagsþjónustu heimsendur matur - lagt er til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Miðjan - Hæfing - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá skammtímadvöl - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá ferðaþjónustu - varðandi ferðaþjónustu aldraðra er lagt til 19% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár, varðandi aðra ferðaþjónustu er um að ræða nýja gjaldskrá vegna lagabreytingar í málaflokki fatlaðra
Gjaldskrár fræðslusviðs:
Gjaldskrá leikskóla - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá frístund - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Tónlistarskóli Húsavíkur - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - lagt er til óbreytta gjaldskrá samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár tómstunda- og æslulýðssviðs:
Gjaldskrá íþróttamannvirkja - lagt til hækkun um 4,45% að meðaltali samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá tjaldsvæða - lagt til hækkun um 6,8% að meðaltali samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár framkvæmdasvið:
Gjaldskrá vegna landleigu - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá vegna gámaleigusvæðis í Haukamýri - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar - lagt er til óbreytta gjaldskrá samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá rotþróargjald - lagt er til hækkun um 18% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds - lagt er til hækkun um 2,5% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá hafnasjóðs - lagt til hækkun um 2,6% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár félagsþjónustu:
Gjaldskrá Þjónustan Heim - lagt til hækkun um 7% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna þjónustu við stuðningsfjölskyldna - lagt til hækkun um 5% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna frístundar barna og ungmenna 10 - 18 ára - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá félagsþjónustu heimsendur matur - lagt er til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Miðjan - Hæfing - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá skammtímadvöl - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá ferðaþjónustu - varðandi ferðaþjónustu aldraðra er lagt til 19% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár, varðandi aðra ferðaþjónustu er um að ræða nýja gjaldskrá vegna lagabreytingar í málaflokki fatlaðra
Gjaldskrár fræðslusviðs:
Gjaldskrá leikskóla - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá frístund - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Tónlistarskóli Húsavíkur - lagt til hækkun um 3% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - lagt er til óbreytta gjaldskrá samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár tómstunda- og æslulýðssviðs:
Gjaldskrá íþróttamannvirkja - lagt til hækkun um 4,45% að meðaltali samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá tjaldsvæða - lagt til hækkun um 6,8% að meðaltali samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár framkvæmdasvið:
Gjaldskrá vegna landleigu - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá vegna gámaleigusvæðis í Haukamýri - um er að ræða nýja gjaldskrá
Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar - lagt er til óbreytta gjaldskrá samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá rotþróargjald - lagt er til hækkun um 18% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds - lagt er til hækkun um 2,5% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá hafnasjóðs - lagt til hækkun um 2,6% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár fræðslusviðs eru samþykktar samhljóða.
Til máls tóku undir gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi; Hafrún og Kristján.
Gjaldskrár tómstunda- og æskulýðssviðs eru samþykktar samhljóða.
Gjaldskrár framkvæmdasviðs eru samþykktar með atkvæðum allra nema Bergs sem situr hjá.
Gjaldskrá hafnasjóðs er samþykkt samhljóða.