Íbúðarhúsnæði á Kópaskeri/ í Öxarfirði
Málsnúmer 202011118
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 108. fundur - 01.12.2020
Framundan er atvinnuuppbygging á Kópaskeri. Skortur á íbúðarhúsnæði á svæðinu má ekki verða til að tefja uppbygginguna og mikilvægt að bregðast við með skipulögðum hætti. Þegar hefur sveitarfélagið óskað eftir samstarfi við ríkisvaldið um uppbyggingu íbúarhúsnæðis á Kópaskeri og þarf að setja kraft í það.
Undirrituð leggja til hafin verði vinna við greiningu á húsnæðismálum á Kópaskeri og í Öxarfirði með það að markmiði að af uppbyggingu íbúarhúsnæðis raungerist á svæðinu.
Bergur Elías Ágútsson
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Undirrituð leggja til hafin verði vinna við greiningu á húsnæðismálum á Kópaskeri og í Öxarfirði með það að markmiði að af uppbyggingu íbúarhúsnæðis raungerist á svæðinu.
Bergur Elías Ágútsson
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.