Styrktarsamningur Norðurþings við Björgunarsveitina Garðar
Málsnúmer 202012064
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 347. fundur - 10.12.2020
Fyrir byggðarráði liggja drög að styrktarsamningi við Björgunarsveitina Garðar á Húsavík.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög og felur sveitarstjóra að undirrita þau fyrir hönd sveitarfélagsins.