Félagsheimilið Heiðarbær - raunverulegir eigendur
Málsnúmer 202012067
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 347. fundur - 10.12.2020
Borist hefur bréf frá RSK þar sem fram kemur að skráningu á raunverulegum eigendum vantar vegna Félagsheimilisins Heiðarbæs. Eignarhlutur Norðurþings í félaginu er 85% og aðrir eigendur eru Ungmennafélagið Reykhverfingur sem á 10% og Kvenfélag Reykjahrepps sem á 5%.
Byggðarráð felur sveitarstjóra ganga frá skráningu raunverulegra eiganda í samráði við aðra eigendur félagsins.