Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á notkun fjarfundabúnaðar á fundum sveitarstjórnar.
Málsnúmer 202012069
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 347. fundur - 10.12.2020
Fyrir byggðarráði liggur álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og varðar notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna og nefnda sveitarfélaga.
Sveitarstjóra er falið að undirbúa að sveitarstjórnarfundir verði opnir á næstu misserum í samræmi við þær sóttvarnarreglur sem í gildi verða.