Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2021
Málsnúmer 202101044
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 350. fundur - 14.01.2021
Fyrir byggðarráði liggja drög að breytingum á reglum um afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega og aðila sem misst hafa maka eða sambýling.
Byggðarráð samþykkir reglur um afslátt af fasteignasköttum og vísar til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 109. fundur - 19.01.2021
Á 350. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir reglur um afslátt af fasteignasköttum og vísar til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir reglur um afslátt af fasteignasköttum og vísar til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Bergur, Kristján, Hjálmar og Kolbrún Ada.
Bergur Elías leggur til að við næstu endurskoðun verði horft sérstaklega til 5. gr. reglnanna.
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Reglurnar eru samþykktar samhljóða.
Bergur Elías leggur til að við næstu endurskoðun verði horft sérstaklega til 5. gr. reglnanna.
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Reglurnar eru samþykktar samhljóða.