Ósk um stofnun frístundahúsalóðar utan um húseignir Norðurþings á Þórseyri
Málsnúmer 202102014
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 89. fundur - 09.02.2021
Eignasjóður Norðurþings óskar samþykktar fyrir stofnun frístundahúsalóðar umhverfis hús að Þórseyri í Kelduhverfi með vísan í bókun skipulags- og framkvæmdaráðs frá fundi 87. Lóðin fái heitið Þórseyri. Erindi fylgir hnitsettur uppdráttur sem sýnir 13.152 m² lóð. Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti aðrar hugmyndir að afmörkun lóðarinnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt til samræmis við framlagðan uppdrátt og að hún fái heitið Þórseyri.
Sveitarstjórn Norðurþings - 110. fundur - 16.02.2021
Á 89. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað um málið;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt til samræmis við framlagðan uppdrátt og að hún fái heitið Þórseyri.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt til samræmis við framlagðan uppdrátt og að hún fái heitið Þórseyri.
Til máls tók; Bergur.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.