Ósk um endurnýjun á samningi um landgræðsluskóga í bæjarlandi Húsavíkur.
Málsnúmer 202102125
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 90. fundur - 02.03.2021
Skógræktarfélag Húsavíkur óskar eftir endurnýjun samnings um landgræðsluskóga í bæjarlandi Húsavíkur, sem samþykktur var í bæjarstjórn Húsavíkur, 2. október 1991.
Óskað er afstöðu skipulags- og framkvæmdaráðs til framlagðra tillagna Skógræktarfélags Húsavíkur í tengslum við endurnýjun áðurnefnds samkomulags.
Óskað er afstöðu skipulags- og framkvæmdaráðs til framlagðra tillagna Skógræktarfélags Húsavíkur í tengslum við endurnýjun áðurnefnds samkomulags.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæma- og þjónustufulltrúa að ganga til viðræðna við Skógræktarfélag Húsavíkur um gerð nýs samnings og leggja fyrir ráðið að nýju.