Beiðni um afhendingu gagna.
Málsnúmer 202102153
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 90. fundur - 02.03.2021
Guðmundur Vilhjálmsson f.h. Garðvíkur ehf. óskar eftir að fá afhent þau gögn sem heita "Verktakaeftirlit 2020". Jafnframt er þess óskað að beiðni þessi verði tekin fyrir á fundi skipulags- og framkævmdaráðs.
Almennt er ekki þörf á umfjöllun skipulags- og framvkæmdaráðs í tengslum við utanaðkomandi óskir um afhendingu gagna, en þegar sérstaklega er óskað eftir því eins og í þessu tilfelli, er sjálfsagt að verða við því.
Almennt er ekki þörf á umfjöllun skipulags- og framvkæmdaráðs í tengslum við utanaðkomandi óskir um afhendingu gagna, en þegar sérstaklega er óskað eftir því eins og í þessu tilfelli, er sjálfsagt að verða við því.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi beiðni og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að afhenda gögnin.