söngkeppni framhaldskólanna 2021
Málsnúmer 202103152
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 86. fundur - 22.03.2021
Samband íslenskra framhaldsskólanema óskar eftir því að halda söngkeppni framhaldskólanna í íþróttahöllinni í apríl næstkomandi.
Óskað er eftir afnotum af höllinni án endurgjalds dagana 13 - 18 apríl.
Óskað er eftir afnotum af höllinni án endurgjalds dagana 13 - 18 apríl.
Fjölskylduráð - 88. fundur - 12.04.2021
Vegna hertra samkomutakmarkanna hefur Samband íslenskra framhaldsskólanema ákveðið að aflýsa söngkeppni framhaldsskólanna sem var fyrirhugað að halda í íþróttahöllinni á Húsavík.
Sambandið vill koma á framfæri þökkum fyrir velvilja Norðurþings í garð verkefnisins.
Málið var áður á dagskrá 86.fundar fjölskylduráðs.
Sambandið vill koma á framfæri þökkum fyrir velvilja Norðurþings í garð verkefnisins.
Málið var áður á dagskrá 86.fundar fjölskylduráðs.
Fjölskylduráð skilur þá afstöðu Sambands íslenskra framhaldsskólanema að hætta við keppnina og vonast til að eiga samtal við sambandið að ári liðnu.
Ráðið fagnar að verkefninu sé fundinn staður hér á Húsavík.