Ósk um gögn og samskipti við framkvæmdasvið Norðurþings
Málsnúmer 202103161
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021
Borist hefur erindi frá Guðmundi Vilhjálmssyni, framkvæmdastjóra Garðvíkur ehf. vegna afhendingar á gögnum er varða samskipti hans við starfsmenn á framkvæmdasviði sveitarfélagsins.
Guðmundur krefst þess einnig að sveitarfélagið Norðurþing virði iðnaðarlög og hlut skrúðgarðyrkju sem löggiltrar iðngreinar.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Guðmundur krefst þess einnig að sveitarfélagið Norðurþing virði iðnaðarlög og hlut skrúðgarðyrkju sem löggiltrar iðngreinar.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara erindinu.