Byggðarráð Norðurþings
1.Viðbrögð vegna bilunar dælubíls Slökkviliðsins á Húsavík
Málsnúmer 202103056Vakta málsnúmer
Byggðarráð felur sveitarstjóra að greina þarfir og stilla upp valkostum vegna endurnýjunar á dælubifreið Slökkviliðs Norðurþings.
Fyrir byggðarráði liggja nú umbeðin gögn og mun Grímur Kárason slökkviliðsstjóri koma á fund byggðarráðs og fylgja málinu eftir.
2.Endurskoðun samþykkta Norðurþings 2021
Málsnúmer 202102059Vakta málsnúmer
Tillagan er samþykkt.
3.Umræður um aðild Norðurþings að Ríkiskaupasamningi
Málsnúmer 202102154Vakta málsnúmer
Á fundi sveitarstjórnar var bókað;
Til máls tóku; Helena, Bergur, Hjálmar og Kolbrún Ada.
Helena leggur fram eftirfarandi tillögu;
Að umfjöllun um aðild sveitarfélagsins að einstökum liðum í Rammasamningi Ríkiskaupa verði vísað til byggðarráðs.
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð óskar eftir samantekt á ávinningi aðildar að rammmasamningi.
4.Óskarstilnefning lagsins Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga
Málsnúmer 202103136Vakta málsnúmer
Einnig kemur inn á fundinn James Knox fulltrúi Netflix.
5.Tvö erindi frá Könnunarsögusafninu vegna Eurovision sýningar og Óskarsverðlauna
Málsnúmer 202103164Vakta málsnúmer
Byggðarráð frestar afgreiðslu á styrkbeiðni vegna Eurovision sýningar.
Byggðarráð óskar eftir að lögð verði fram rekstraráætlun vegna Eurovision sýningarinnar áður en ákvörðun verður tekin.
6.Ósk um gögn og samskipti við framkvæmdasvið Norðurþings
Málsnúmer 202103161Vakta málsnúmer
Guðmundur krefst þess einnig að sveitarfélagið Norðurþing virði iðnaðarlög og hlut skrúðgarðyrkju sem löggiltrar iðngreinar.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
7.Kauptilboð Vallholtsvegur 10
Málsnúmer 202103104Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðarráð að tilboðinu verði hafnað.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
8.Ofgreiðsla staðgreiðslu 2020
Málsnúmer 202103001Vakta málsnúmer
Fyrir byggðarráði liggur nú yfirlit yfir endurgreiðslur sveitarfélagsins vegna ofgreiðslunnar.
9.Endurnýjun samnings við Menningarmiðstöð Þingeyinga um rekstur bókasafna Norðurþings
Málsnúmer 202103114Vakta málsnúmer
10.Breytingar á samkomulagi Norðurþings og Skjálftafélagsins um rekstur Skjálftasetursins á Kópaskeri
Málsnúmer 202103147Vakta málsnúmer
Jafnframt er óskað eftir að samið verði um framlag Norðurþings til reksturs hússins og að gerð verði áætlun um lagfæringar og viðhalda á skólahúsinu.
Erindi þetta hefur, að hluta til, einnig verið til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði.
11.Ósk um endurnýjun samstarfssamnings milli Norðurhjara og Norðurþings
Málsnúmer 202009122Vakta málsnúmer
12.Ráðgjafakostnaður Norðurþings 2018, 2019 og 2020
Málsnúmer 202102142Vakta málsnúmer
Byggðarráð felur sveitarstjóra að taka saman lista yfir þá aðila sem sveitarfélagið hefur keypt ráðgjafakostnaðar af á árunum 2018-2020.
13.Rekstur Norðurþings 2021
Málsnúmer 202103135Vakta málsnúmer
14.Tillaga um breytingu á nafni sveitarfélagsins
Málsnúmer 202103065Vakta málsnúmer
Tillagan er samþykkt.
15.Hverfisráð Reykjahverfis 2019 - 2021
Málsnúmer 201908034Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar.
16.Leikfélag Framhaldsskólans á Laugum - styrkbeiðni
Málsnúmer 202103064Vakta málsnúmer
17.Aðalfundur Veiðifélags Litluárvatna 2021
Málsnúmer 202103146Vakta málsnúmer
18.XXXVI Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 202101136Vakta málsnúmer
19.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga
Málsnúmer 202103087Vakta málsnúmer
20.Skipan í stjórn Húsavíkurstofu 2021
Málsnúmer 202103053Vakta málsnúmer
21.Fréttabréf Húsavíkurstofu 2021
Málsnúmer 202103052Vakta málsnúmer
22.Fundargerðir Húsavíkurstofu 2020-2021
Málsnúmer 202010094Vakta málsnúmer
23.Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2021
Málsnúmer 202102130Vakta málsnúmer
24.Rekstur tjaldsvæðis á Húsavík
Málsnúmer 202103010Vakta málsnúmer
25.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0793.html
26.Stjórnarráðið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102138Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 6. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0827.html
27.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0822.html
28.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0993.html
29.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0826.html
30.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 7. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1029.html
31.Félagsmálaráðuneytið: Til umsagnar, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102146Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0943.html
Fundi slitið - kl. 11:57.
Grímur Kárason slökkviliðsstjóri sat fundinn undir lið 1.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi sat fundinn undir liðum 3, 6 og 7.
Hinrik Wöhler forstöðumaður Húsavíkurstofu, Örlygur Hnefill Örlygsson og James Knox frá Netflix sátu fundinn undir lið 4.