Ósk um endurnýjun samstarfssamnings milli Norðurhjara og Norðurþings
Málsnúmer 202009122
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 340. fundur - 01.10.2020
Norðurhjari - ferðaþjónustusamtök óska eftir áframhaldandi stuðningi við samtökin á árinu 2021.
Byggðarráð samþykkir að visa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar.
Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021
Norðurhjari - ferðaþjónustusamtök hafa óskað eftir endurnýjun á samstarfssamningi samtakanna og Norðurþings fyrir starfsárið 2021.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera drög að nýju samkomulagi.
Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021
Á 357. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera drög að nýju samkomulagi.
Fyrir byggðarráði liggja nú drög að nýjum samstarfssamningi Norðurhjara og Norðurþings.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera drög að nýju samkomulagi.
Fyrir byggðarráði liggja nú drög að nýjum samstarfssamningi Norðurhjara og Norðurþings.
Byggðarráð samþykkir samninginn og felur sveitarstjóra að undirrita hann.