Byggðarráð Norðurþings
1.Viðbrögð vegna bilunar dælubíls Slökkviliðsins á Húsavík
Málsnúmer 202103056Vakta málsnúmer
Byggðarráð þakkar Grími fyrir komuna og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram í samráði við slökkviliðsstjóra. Mikilvægt er að tryggja aðgengi að lánsbifreið til næstu missera á meðan unnið er að útfærslu fjárfestingarinnar er varða kaup og smíði á nýjum dælubíl til sveitarfélagsins. Sveitarstjóri mun leggja fyrir ráðið að nýju upplýsingar um kostnað við lánsbifreið.
2.Samstarfsverkefni um Græna iðngarða
Málsnúmer 202102066Vakta málsnúmer
3.Kauptilboð í fasteignina Heiðarbæ í Reykjahverfi
Málsnúmer 202104137Vakta málsnúmer
Málið verður aftur tekið fyrir á næsta fundi byggðarráðs þegar afstaða meðeigenda liggur fyrir.
4.Rekstur ferðaþjónustu í Heiðarbæ 2021
Málsnúmer 202101133Vakta málsnúmer
5.Rekstur tjaldsvæðis á Húsavík
Málsnúmer 202103010Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög en felur sveitarstjóra að uppfæra samninginn með tilliti til framkominna breytingatillaga og leggja fyrir ráðið að nýju. Einnig er sveitarstjóra falið að leggja fram yfirlit yfir þær fjárhagslegu breytingar sem samningurinn felur í sér fyrir rekstur sveitarfélagsins.
Fyrir byggðarráði liggja nú uppfærð samningsdrög ásamt yfirliti yfir fjárhagsleg áhrif samningsins á rekstur sveitarfélagsins.
6.Frá kærunefnd útboðsmála - kæra Garðvíkur ehf.
Málsnúmer 202104098Vakta málsnúmer
7.Lækkun vatnsgjalds til að mæta hækkun sorphirðugjalda
Málsnúmer 202104062Vakta málsnúmer
Byggðarráð felur sveitarstjóra að taka saman minnisblað um málið og leggja fram á næsta fundi.
Fyrir byggðarráði liggur nú minnisblað sveitarstjóra um málið.
8.Kauptilboð í Garðarsbraut 83 - íbúð 0302
Málsnúmer 202104128Vakta málsnúmer
Ásett verð eignarinnar er 17.500.000 krónur.
9.Ósk um endurnýjun samstarfssamnings milli Norðurhjara og Norðurþings
Málsnúmer 202009122Vakta málsnúmer
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera drög að nýju samkomulagi.
Fyrir byggðarráði liggja nú drög að nýjum samstarfssamningi Norðurhjara og Norðurþings.
10.Rekstur Norðurþings 2021
Málsnúmer 202103135Vakta málsnúmer
11.Beiðni um niðurfellingu sorphirðugjalds 2021 - Iðavellir 6
Málsnúmer 202104116Vakta málsnúmer
12.Átak í sumarstörfum námsmanna 18. ára og eldri, 2021
Málsnúmer 202104111Vakta málsnúmer
Berglind Hauksdóttir stýrir fundi undir þessum lið í fjarveru formanns og varaformanns.
Byggðarráð samþykkir að auglýsa þau 10 störf sem sveitarfélagið fær úthlutað framlagi fyrir frá Vinnumálastofnun.
13.Ósk um styrk frá Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis vegna sjálfsstyrkingarnámskeiðs fyrir ungar stúlkur
Málsnúmer 202104097Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir að veita 300 þúsund króna styrk til verkefnisins. Byggðarráð leggur til við fjölskylduráð að vinna að leið til að bjóða upp á sambærilegt námskeið fyrir drengi á næstu mánuðum.
14.Nýir og endurnýjaðir rammasamningar Ríkiskaupa 2021
Málsnúmer 202103192Vakta málsnúmer
15.Bréf ráðherra um fjármál sveitarfélaga á árinu 2021
Málsnúmer 202104101Vakta málsnúmer
16.Hverfisráð Raufarhafnar 2019 - 2021
Málsnúmer 201908035Vakta málsnúmer
Byggðarráð tekur undir mál númer 6.
17.Fundargerðir stjórnar DA 2021
Málsnúmer 202102144Vakta málsnúmer
18.Fundargerðir Húsavíkurstofu 2020-2021
Málsnúmer 202010094Vakta málsnúmer
19.Fundargerðir 2021 - Samband íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 202102005Vakta málsnúmer
20.Skýrsla Flugklasans Air 66N 2021
Málsnúmer 202104054Vakta málsnúmer
21.Fundarboð aðalfundar Sparisjóðs Suður-Þingeyinga þann 3. maí 2021
Málsnúmer 202104115Vakta málsnúmer
22.Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2021
Málsnúmer 202104129Vakta málsnúmer
23.Aukafundur hluthafa Greiðrar leiðar ehf.
Málsnúmer 202104112Vakta málsnúmer
Tilefni fundarins er möguleikar á fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins.
24.Samningur um Áfangastaðastofur undirritaðir við SSNE og SSNV
Málsnúmer 202104136Vakta málsnúmer
Áfangastaðastofur eru samstarfsvettvangur sveitarfélaga, ríkis og atvinnugreinarinnar og er markmiðið með stofnun þeirra að efla stoðkerfi ferðaþjónustunnar og stuðla að jákvæðum framgangi hennar. Meðal hlutverka eru gerð áfangastaðáætlana, að koma að gerð stefnumótunar í ferðaþjónustu, þarfagreining rannsókna, vöruþróun og nýsköpun, mat á fræðsluþörf auk þess að sinna svæðisbundinni markaðssetningu og vera grunneining í stoðkerfi ferðamála í landshlutunum.
25.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1188.html
26.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1194.html
27.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1187.html
28.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1186.html
29.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1184.html
Samþykkt með atkvæði Helenu.
Berglind og Kristján Friðrik sitja hjá.
30.Umhverfis- og samgöngunefnd: Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, 709. mál
Málsnúmer 202104147Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1188.html
31.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1191.html
32.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1195.html
33.Félagsmálaráðuneytið: Til umsagnar, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102146Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1192.html
34.Stjórnarráðið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102138Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. maí nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1137.html
35.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202102124Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. maí nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0901.html
36.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021
Málsnúmer 202101056Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 4. maí nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1181.html
Fundi slitið - kl. 12:05.
Arnar Guðmundsson verkefnastjóri hjá Íslandsstofu sat fundinn undir lið 4.