Rekstur tjaldsvæðis á Húsavík
Málsnúmer 202103010
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 85. fundur - 08.03.2021
Íþróttafélagið Völsungur hefur óskað eftir því að taka að sér rekstur tjaldsvæðisins á Húsavík.
Fyrir fjölskylduráði liggja drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs.
Fyrir fjölskylduráði liggja drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs.
Fjölskylduráð - 86. fundur - 22.03.2021
Íþróttafélagið Völsungur hefur óskað eftir því að taka að sér rekstur tjaldsvæðisins á Húsavík. Fyrir fjölskylduráði liggja drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs.
Málinu var áður á dagskrá 85. fundi ráðsins.
Málinu var áður á dagskrá 85. fundi ráðsins.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs vegna tjaldsvæðisins á Húsavík og vísar þeim til byggðarráðs.
Ásta Hermannsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Ásta Hermannsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021
Fjölskylduráð bókaði eftirfarandi á 86. fundi sínum: Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs vegna tjaldsvæðisins á Húsavík og vísar þeim til byggðarráðs. Ásta Hermannsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Frestað til næsta fundar.
Byggðarráð Norðurþings - 358. fundur - 08.04.2021
Á 86. fundi fjölskylduráðs var bókað;
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs vegna tjaldsvæðisins á Húsavík og vísar þeim til byggðarráðs.
Ásta Hermannsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi kemur á fund byggðarráðs undir þessum lið.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að rekstrarsamningi á milli Norðurþings og Völsungs vegna tjaldsvæðisins á Húsavík og vísar þeim til byggðarráðs.
Ásta Hermannsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi kemur á fund byggðarráðs undir þessum lið.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög en felur sveitarstjóra að uppfæra samninginn með tilliti til framkominna breytingatillaga og leggja fyrir ráðið að nýju. Einnig er sveitarstjóra falið að leggja fram yfirlit yfir þær fjárhagslegu breytingar sem samningurinn felur í sér fyrir rekstur sveitarfélagsins.
Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021
Á 358. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög en felur sveitarstjóra að uppfæra samninginn með tilliti til framkominna breytingatillaga og leggja fyrir ráðið að nýju. Einnig er sveitarstjóra falið að leggja fram yfirlit yfir þær fjárhagslegu breytingar sem samningurinn felur í sér fyrir rekstur sveitarfélagsins.
Fyrir byggðarráði liggja nú uppfærð samningsdrög ásamt yfirliti yfir fjárhagsleg áhrif samningsins á rekstur sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög en felur sveitarstjóra að uppfæra samninginn með tilliti til framkominna breytingatillaga og leggja fyrir ráðið að nýju. Einnig er sveitarstjóra falið að leggja fram yfirlit yfir þær fjárhagslegu breytingar sem samningurinn felur í sér fyrir rekstur sveitarfélagsins.
Fyrir byggðarráði liggja nú uppfærð samningsdrög ásamt yfirliti yfir fjárhagsleg áhrif samningsins á rekstur sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir framlögð samnningsdrög og felur sveitarstjóra að undirrita þau.
Ásta Hermannsdóttir vék af fundi undir þessum lið.