Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings vegna fæðingarorlofs
Málsnúmer 202104090
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 112. fundur - 20.04.2021
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórnarstörfum frá og með 21. apríl 2021 til 1. janúar 2022 vegna fæðingarorlofs frá Hafrúnu Olgeirsdóttur fulltrúa E-lista.
Samþykkt samhljóða.