Íþrótta- og tómstundafulltrúi fer í stuttu máli yfir rekstur skíðasvæðis Norðurþings.
Opnunardagar þennan skíðavetur voru um 50 talsins og gestafjöldi 1600 manns í skíðalyftu. Skíðagöngusvæði er ekki inni í þessari tölu. Síðasti opnunardagur þennan skíðavetur verður laugardaginn 1. maí n.k. Íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að birta frétt á vef Norðurþings um skíðaveturinn.
Síðasti opnunardagur þennan skíðavetur verður laugardaginn 1. maí n.k.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að birta frétt á vef Norðurþings um skíðaveturinn.