Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi v/ Skúlagarðs
Málsnúmer 202105016
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 97. fundur - 11.05.2021
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar umsagnar Norðurþings vegna rekstar gististaðar í flokki IV fyrir Skúlagarð í Kelduhverfi.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að veita jákvæða umsögn um erindið.