Ósk Menningarmiðstöðvar Þingeyinga um aukið framlag vegna reksturs bókasafna Norðurþings
Málsnúmer 202105117
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 363. fundur - 27.05.2021
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Menningarmiðstöð Þingeyinga þar sem óskað er eftir viðbótarframlagi vegna aukins starfsmannakostnaðar á árinu 2021.
Byggðarráð Norðurþings - 385. fundur - 27.01.2022
Fyir byggðarráði liggur beiðni Menningarmiðstöðvar Þingeyinga um aukið framlag á árinu 2022 vegna reksturs bókasafna Norðurþings.
Bergur Elías Ágústsson víkur af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð samþykkir að greiða viðbótarframlag til reksturs bókasafna Norðurþings að fjárhæð allt að 700.000 kr.
Byggðarráð samþykkir að greiða viðbótarframlag til reksturs bókasafna Norðurþings að fjárhæð allt að 700.000 kr.
Byggðarráð samþykkir að verða við óskinni.