Beiðni um stofnun lóðar fyrir þurrsalerni við Hólmatungur
Málsnúmer 202105164
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 99. fundur - 08.06.2021
Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir samþykki fyrir stofnun lóðar undir þurrsalerni við Hólmatungur. Fyrirhuguð lóð er 315,3 m² eins og nánar kemur fram á hnitsettum lóðaruppdrætti. Uppdráttur er unninn af Landmótun.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt.
Sveitarstjórn Norðurþings - 114. fundur - 15.06.2021
Á 99. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.