Umsókn í lista- og menningarsjóð Norðurþings 2021
Málsnúmer 202106006
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 93. fundur - 07.06.2021
Eyþór Alexander Hallsson sækur um styrk að upphæð 200.000 kr. í lista- og menningarsjóð Norðurþings vegna tónlistarmyndbands fyrir frumsamið lag eftir hljómsveitina Ímyndun.
Fjölskylduráð þakkar hljómsveitinni Ímyndun fyrir umsóknina. Ráðið hafnar henni og óskar þeim góðs gengis.