Ósk um endurnýjun á lóðarleigusamningi Sæblik Raufahöfn
Málsnúmer 202106029
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 99. fundur - 08.06.2021
Margrét I. Ásgeirsdóttir óskar eftir endurnýjun á lóðarleigusamningi vegna húseignar hennar að Sæbliki á Raufarhöfn. Eldri lóðarsamningur er úr gildi fallinn. Fyrir liggur lóðarblað fyrir lóðina frá árinu 2000 sem sýnir lóðina 626,6 m².
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarsamningur um Sæblik verði endurnýjaður á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Sveitarstjórn Norðurþings - 114. fundur - 15.06.2021
Á 99. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarsamningur um Sæblik verði endurnýjaður á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarsamningur um Sæblik verði endurnýjaður á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Samþykkt samhljóða.