Barnaþing 18. - 19. nóvember 2021
Málsnúmer 202108031
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 105. fundur - 15.11.2021
Barnaþing í Hörpu í Reykjavík dagana 18.-19. nóvember 2021.
Í boði er ferðastyrkur fyrir þau börn sem koma lengst að en ljóst er að í einhverjum tilvikum verður ferðakostnaður hærri en upphæð ferðastyrksins. Því biðlum við til sveitarfélaga barnaþingmanna um að þau tryggi að börnin fái þann stuðning sem þau þurfa á að halda til að sækja barnaþingið. Eitt barn í Norðurþingi er að fara á barnaþingið, einnig fer Steinunn Jónsdóttir, félagsráðgjafi á þingið.
Í boði er ferðastyrkur fyrir þau börn sem koma lengst að en ljóst er að í einhverjum tilvikum verður ferðakostnaður hærri en upphæð ferðastyrksins. Því biðlum við til sveitarfélaga barnaþingmanna um að þau tryggi að börnin fái þann stuðning sem þau þurfa á að halda til að sækja barnaþingið. Eitt barn í Norðurþingi er að fara á barnaþingið, einnig fer Steinunn Jónsdóttir, félagsráðgjafi á þingið.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja þátttakanda á barnaþing um ferðakostnað umfram ferðastyrkinn.