Heimsókn frá Þekkingarneti Þingeyinga í tengslum við Hraðið og Fab Lab
Málsnúmer 202108051
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 371. fundur - 09.09.2021
Á fund byggðarráðs koma Óli Halldórsson, Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir og Stefán Pétur Sólveigarson frá Þekkkingarneti Þingeyinga og kynna framvindu verkefnanna Hraðið og Fab Lab Húsavík.
Byggðarráð mun mæla með því að verkefnið verði tilnefnt sem sértækt verkefni á sóknaráætlunarsvæðum í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun (aðgerð C-1)
https://www.stjornarradid.is/default.aspx?PageID=28adccd5-c2a3-4c37-975a-e15b4df363db