Viðauki við fjárhagsáætlun 2021 - Málaflokkur 11
Málsnúmer 202109007
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 105. fundur - 14.09.2021
Fyrir skipulags- og framkvæmdarráði liggur viðauki við fjárhagsáætlun málaflokks 11. Viðaukinn er eingöngu tilfærsla milli launa og launatengdra gjalda og annars rekstrarkostnaðar og eru áhrif hans á rekstrarniðurstöðu því engin.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun málaflokks 11 sem hefur engin áhrif á rekstur og vísar honum til afgreiðslu í byggðarráði.
Byggðarráð Norðurþings - 372. fundur - 16.09.2021
Á 105. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagðan viðauka sem ekki felur í sér nein fjárhagsleg áhrif á rekstur og vísar honum til samþykktar í byggðarráði.
Fyrir byggðarráði liggur viðauki við fjárhagsáætlun 2021 vegna málaflokks 11. Viðaukinn er vegna tilfærslu á milli launa og annars rekstrarkostnaðar að fjárhæð 2.537.116 kr.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagðan viðauka sem ekki felur í sér nein fjárhagsleg áhrif á rekstur og vísar honum til samþykktar í byggðarráði.
Fyrir byggðarráði liggur viðauki við fjárhagsáætlun 2021 vegna málaflokks 11. Viðaukinn er vegna tilfærslu á milli launa og annars rekstrarkostnaðar að fjárhæð 2.537.116 kr.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2021 vegna málaflokks 11.
Samkvæmt verklagsreglu þarf ekki samþykki sveitarstjórnar fyrir tilfærslum undir 5 milljónum.
Samkvæmt verklagsreglu þarf ekki samþykki sveitarstjórnar fyrir tilfærslum undir 5 milljónum.