Framkvæmdaáætlun og þriggja ára áætlun hafnasjóðs 2022
Málsnúmer 202111127
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 113. fundur - 23.11.2021
Fyrir skipulags- og framkvæmdanefnd liggur framkvæmdaáætlun hafnasjóðs fyrir árin 2021-2025
Byggðarráð Norðurþings - 380. fundur - 25.11.2021
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða framkvæmdaáætlun og þriggja ára áætlun hafnasjóðs og vísar til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn. Helstu verkefni ársins 2022 eru: Fyrsti áfangi Þvergarður Húsavík, endurbygging og lenging.
Norðurhafnasvæði Húsavík, endurbygging áfangi eitt.
Undirritaðir fagna áformum upp uppbyggingu, lengingu og viðhald Þvergarðs á Húsavík. Verkefnið er hafnarstarfsemi í sveitarfélaginu afar mikilvægt á margbreytilegan hátt. Þannig eflist meðal annars samkeppnisstaða Húsavíkurhafnar í móttöku skemmtiferðaskipa, nokkuð sem er afar dýrmætt, ekki síst í kjölfarið á opnun Dettifossvegar. Þá aukast möguleikar í markaðssetningu fyrir fiskiskip sem gefur tækifæri til aukinnar tekjuöflunar líkt og móttaka skemmtiferðaskipa. Verkefnið er inni á samgönguáætlun og því er afar brýnt að setja upphaf framkvæmda í forgang fyrir árið 2022.
Heiðar Hrafn Halldórsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Norðurhafnasvæði Húsavík, endurbygging áfangi eitt.
Undirritaðir fagna áformum upp uppbyggingu, lengingu og viðhald Þvergarðs á Húsavík. Verkefnið er hafnarstarfsemi í sveitarfélaginu afar mikilvægt á margbreytilegan hátt. Þannig eflist meðal annars samkeppnisstaða Húsavíkurhafnar í móttöku skemmtiferðaskipa, nokkuð sem er afar dýrmætt, ekki síst í kjölfarið á opnun Dettifossvegar. Þá aukast möguleikar í markaðssetningu fyrir fiskiskip sem gefur tækifæri til aukinnar tekjuöflunar líkt og móttaka skemmtiferðaskipa. Verkefnið er inni á samgönguáætlun og því er afar brýnt að setja upphaf framkvæmda í forgang fyrir árið 2022.
Heiðar Hrafn Halldórsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Byggðarráð gerir breytingar á framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2024 og vísar þeim til skipulags- og framkvæmdaráðs til umræðu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 114. fundur - 30.11.2021
Fyrir Skipulags- og framkvæmdaráð liggur framkvæmdaáætlun og þriggja ára áætlun hafnasjóðs, til umræðu, eftir breytingar Byggðaráðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaáætlun hafna og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 381. fundur - 02.12.2021
Á 114. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaáætlun hafna og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaáætlun hafna og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 3. fundur - 31.08.2022
Fyrir stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur fyrir framkvæmdaáætlun hafna til þriggja ára sem taka þarf afstöðu til.
Hafnastjóri fór yfir stöðu framkvæmda.
Stjórn hafnasjóðs Norðurþings felur hafnastjóra að auglýsa vigtarhús á miðhafnarsvæði á Húsavík til sölu með skilyrði um að kaupandi fjarlægi húsið.
Stjórn hafnasjóðs Norðurþings felur hafnastjóra að auglýsa vigtarhús á miðhafnarsvæði á Húsavík til sölu með skilyrði um að kaupandi fjarlægi húsið.
Norðurhafnasvæði Húsavík, endurbygging áfangi eitt.
Undirritaðir fagna áformum upp uppbyggingu, lengingu og viðhald Þvergarðs á Húsavík. Verkefnið er hafnarstarfsemi í sveitarfélaginu afar mikilvægt á margbreytilegan hátt. Þannig eflist meðal annars samkeppnisstaða Húsavíkurhafnar í móttöku skemmtiferðaskipa, nokkuð sem er afar dýrmætt, ekki síst í kjölfarið á opnun Dettifossvegar. Þá aukast möguleikar í markaðssetningu fyrir fiskiskip sem gefur tækifæri til aukinnar tekjuöflunar líkt og móttaka skemmtiferðaskipa. Verkefnið er inni á samgönguáætlun og því er afar brýnt að setja upphaf framkvæmda í forgang fyrir árið 2022.
Heiðar Hrafn Halldórsson
Hjálmar Bogi Hafliðason