Kauptilboð í Vallholtsveg 10, Húsavík
Málsnúmer 202111161
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 381. fundur - 02.12.2021
Borist hefur kauptilboð í fasteignina Vallholtsveg 10 frá Skógálfum ehf. að fjárhæð 20.200.000 krónur.
Byggðarráð samþykkir að boða forsvarsmenn Skógálfa ehf. á fund byggðarráðs eftir tvær vikur.
Byggðarráð Norðurþings - 382. fundur - 16.12.2021
Á 381. fundi byggðarráðs var bókað vegna tilboðs Skógálfa ehf. í fasteignina Vallholtsveg 10 að fjárhæð 20.200.000 kr.;
Byggðarráð samþykkir að boða forsvarsmenn Skógálfa ehf. á fund byggðarráðs eftir tvær vikur.
Á fund byggðarráðs kemur Ásmundur Skeggjason fyrir hönd tilboðsgjafa.
Byggðarráð samþykkir að boða forsvarsmenn Skógálfa ehf. á fund byggðarráðs eftir tvær vikur.
Á fund byggðarráðs kemur Ásmundur Skeggjason fyrir hönd tilboðsgjafa.
Byggðarráð þakkar Ásmundi fyrir komuna á fundinn og góða umræðu.
Byggðarráð samþykkir að taka tilboði Skógálfa ehf. með atkvæðum Benónýs og Helenu.
Bergur Elías situr hjá.
Sveitarstjóra falið að semja við tilboðsgjafa um nánari útfærslu kaupsamnings.
Byggðarráð samþykkir að taka tilboði Skógálfa ehf. með atkvæðum Benónýs og Helenu.
Bergur Elías situr hjá.
Sveitarstjóra falið að semja við tilboðsgjafa um nánari útfærslu kaupsamnings.