Rafhleðslustöðvar á Kópaskeri og Raufarhöfn
Málsnúmer 202201087
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 117. fundur - 01.02.2022
Fyrir Skipulags-og framkvæmdaráði liggur samningur milli Orkustofnunar og Norðurþings um rafhleðslustöðvar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Einnig er tilboð frá Ísorku um uppsetningar og rekstur á þessum rafhleðslustöðvum.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 122. fundur - 22.03.2022
Á 117. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs vísaði ráðið málinu til hverfisráða Öxarfjarðar og Raufarhafnar, til umsagnar og liggja þær umsagnir nú fyrir ráðinu.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að skoðað verði að setja rafhleðslustöðvar
upp í samræmi við ábendingar hverfisráða.
upp í samræmi við ábendingar hverfisráða.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar málinu til Hverfisráða Öxarfjarðar og Raufarhafnar og óskar eftir áliti á staðsetningu rafhleðslustöðvanna.