Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn
Málsnúmer 202201114
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 110. fundur - 07.02.2022
Fyrir fjölskylduráði liggur erindi frá umboðsmanni barna þar sem áréttað er við sveitarfélög að sveitarfélögum ber skylda til að leggja sérstakt mat á áhrif ákvarðana á börn sem teknar eru á
vettvangi þeirra, en slíkt mat ætti ávallt að fara fram á fyrstu stigum umræðu eða ákvarðanatöku. Sveitarfélög beri jafnframt skyldu til að veita börnum rými og vettvang til að tjá skoðanir sínar
í öllum málum sem þau varðar og ber að taka réttmætt tillit til þeirra í samræmi við aldur og þroska, líkt og 12. gr. Barnasáttmálans kveður á um.
Umboðsmaður barna sveitarfélög til þess að virða rétt
barna til þátttöku og áhrifa og til að innleiða að fullu ákvæði Barnasáttmálans í allri framkvæmd
og ákvarðanatöku á vettvangi þeirra.
vettvangi þeirra, en slíkt mat ætti ávallt að fara fram á fyrstu stigum umræðu eða ákvarðanatöku. Sveitarfélög beri jafnframt skyldu til að veita börnum rými og vettvang til að tjá skoðanir sínar
í öllum málum sem þau varðar og ber að taka réttmætt tillit til þeirra í samræmi við aldur og þroska, líkt og 12. gr. Barnasáttmálans kveður á um.
Umboðsmaður barna sveitarfélög til þess að virða rétt
barna til þátttöku og áhrifa og til að innleiða að fullu ákvæði Barnasáttmálans í allri framkvæmd
og ákvarðanatöku á vettvangi þeirra.
Lagt fram til kynningar.