Atvinnuveganefnd Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2022
Málsnúmer 202202055
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 389. fundur - 03.03.2022
Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleygingja), 349. mál.
Sama nefnd óskar einnig eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 350. mál.
Umsögnum berist eigi síðan er 10. mars nk.
Sama nefnd óskar einnig eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 350. mál.
Umsögnum berist eigi síðan er 10. mars nk.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 396. fundur - 12.05.2022
Atvinnuveganefnd Alþingis, til umsagnar frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 410. fundur - 20.10.2022
Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar; Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar. Endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 9. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 27. október nk.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 27. október nk.
Lagt fram til kynningar.