Ósk um stofnun lóðar í kringum íbúðarhús á Höfða við Raufarhöfn
Málsnúmer 202203116
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 123. fundur - 05.04.2022
Nanna Steina Höskuldsdóttir og Steinþór Friðriksson óska samþykkis fyrir stofnun lóðar umhverfis gamla íbúðarhúsið á Höfða sunnan Raufarhafnar. Þess er ennfremur óskað að lóðinni verði skipt út úr jörðinni. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarblað. Ný lóð fái heitið Höfði 3.
Sveitarstjórn Norðurþings - 122. fundur - 26.04.2022
Á 123. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Nanna Steina vék af fundi undir þessum lið.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar og útskipti hennar úr jörðinni verði samþykkt. Jafnframt verði nafn nýju lóðarinnar, Höfði 3, samþykkt.
Nanna Steina vék af fundi undir þessum lið.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar og útskipti hennar úr jörðinni verði samþykkt. Jafnframt verði nafn nýju lóðarinnar, Höfði 3, samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs samhljóða.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar og útskipti hennar úr jörðinni verði samþykkt. Jafnframt verði nafn nýju lóðarinnar, Höfði 3, samþykkt.