Viðauki vegna brunamál og almannavarnir 2022
Málsnúmer 202204070
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 395. fundur - 21.04.2022
Fyrir byggðarráði liggur viðauki í málaflokknum brunamál og almannavarnir.
Slökkviliðsstjóri óskar eftir viðauka við brunamál vegna breytinga á kjarasamningi.
Umtalsverður kostnaðarauki fellst í nýjum kjarasamningi sem tók gildi í upphafi þessa árs, ekki var gert ráð fyrir þessum kostnaðarauka á launum í áætlun slökkviliðs vegna ársins 2022.
Slökkviliðsstjóri óskar eftir viðauka við brunamál vegna breytinga á kjarasamningi.
Umtalsverður kostnaðarauki fellst í nýjum kjarasamningi sem tók gildi í upphafi þessa árs, ekki var gert ráð fyrir þessum kostnaðarauka á launum í áætlun slökkviliðs vegna ársins 2022.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka að upphæð 11.711.140 kr. og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 122. fundur - 26.04.2022
Á 395. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka að upphæð 11.711.140 kr. og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka að upphæð 11.711.140 kr. og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.