Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022-2026
Málsnúmer 202205070
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 123. fundur - 31.05.2022
Samkvæmt 29. gr laga nr. 138/2011 skal sveitarstjórn setja sér siðareglur sem sendar skulu ráðuneytinu til staðfestingar. Ef siðareglur eru í gildi skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar þeirra. Ef niðurstaðan er sú að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Tilkynna skal ráðuneytinu um þá niðurstöðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að siðareglur kjörinna fulltrúa verði óbreyttar.