Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Endurskoðun samþykkta Norðurþings 2021
Málsnúmer 202102059Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggja samþykktir Norðurþings um stjórn og fundarsköp til þriðju umræðu.
Einnig liggja fyrir drög að viðaukum við fyrrgreindum samþykktum til kynningar.
Á 397. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir að lagfæra samþykktirnar eftir ábendingu þar um frá innviðaráðuneytinu og vísar þeim til umræðu og samþykktar í sveitarstjórn með áorðnum breytingum.
Einnig liggja fyrir drög að viðaukum við fyrrgreindum samþykktum til kynningar.
Á 397. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir að lagfæra samþykktirnar eftir ábendingu þar um frá innviðaráðuneytinu og vísar þeim til umræðu og samþykktar í sveitarstjórn með áorðnum breytingum.
2.Tillaga að skipun stjórnar Hafnarsjóðs Norðurþings
Málsnúmer 202205103Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga frá Hjálmari Boga um að skipa stjórn Hafnarsjóðs Norðurþings í samræmi við 52. gr. b. lið 2.1 samþykkta Norðurþings þar sem eftirfarandi kemur fram:
Sveitarstjórn er heimilt að skipa þriggja manna stjórn, auk þriggja til vara, Hafnarsjóðs Norðurþings sem færi með málefni Hafnarsjóðs.
Sveitarstjórn er heimilt að skipa þriggja manna stjórn, auk þriggja til vara, Hafnarsjóðs Norðurþings sem færi með málefni Hafnarsjóðs.
Til máls tóku: Áki, Hafrún, Benóný og Ingibjörg.
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna með atkvæðum Bylgju, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Soffíu.
Áki, Benóný, Ingibjörg og Jónas sátu hjá.
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna með atkvæðum Bylgju, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Soffíu.
Áki, Benóný, Ingibjörg og Jónas sátu hjá.
3.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026
Málsnúmer 202205077Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggja tillögur um kjör fulltrúa í embætti, ráð og stjórnir.
Kjör til eins árs:
Forseti sveitarstjórnar verði Hjálmar Bogi Hafliðason
1. varaforseti verði Aldey Unnar Traustadóttir
2. varaforseti verði Hafrún Olgeirsdóttir
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Byggðarráð
Hafrún Olgeirsdóttir formaður
Hjálmar Bogi Hafliðason varaformaður
Aldey Unnar Traustadóttir aðalmaður
Benóný Valur Jakobsson áheyrnarfulltrúi
Áki Hauksson áheyrnarfulltrúi
Varamenn í byggðarráði
Helena Eydís Ingólfsdóttir varamaður
Soffía Gísladóttir varamaður
Ingibjörg Benediktsdóttir varamaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Kjör til fjögurra ára:
Skipulags- og framkvæmdaráð
Soffía Gísladóttir formaður
Kolbrún Valbergsdóttir Valby varaformaður
Eysteinn Heiðar Kristjánsson aðalmaður
Kristinn Jóhann Lund aðalmaður
Áki Hauksson aðalmaður
Ísak Már Aðalsteinsson áheyrnarfulltrúi
Stefán Haukur Grímsson varamaður
Aldey Unnar Traustadóttir varamaður
Brynja Rún Benediktsdóttir varamaður
Kristján Friðrik Sigurðsson varamaður
Birkir Freyr Stefánsson varamaður
Reynir Ingi Reynhardsson varamaður áheyrnarfulltrúa
Fjölskylduráð
Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varaformaður
Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
Hanna Jóna Stefánsdóttir aðalmaður
Ingibjörg Benediktsdóttir aðalmaður
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
Birna Ásgeirsdóttir varamaður
Jóna Björg Arnarsdóttir varamaður
Heiðar Hrafn Halldórsson varamaður
Unnsteinn Ingi Júlíusson varamaður
Halldór Jón Gíslason varamaður
Sævar Veigar Agnarsson varamaður áheyrnarfulltrúa
Stjórn Hafnasjóðs
Eiður Pétursson formaður
Kristján Friðrik Sigurðsson varaformaður
Áki Hauksson aðalmaður
Aðalgeir Bjarnason varamaður
Kristinn Jóhann Lund varamaður
Benóný Valur Jakobsson varamaður
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Yfirkjörstjórn:
Karl Hreiðarsson formaður
Berglind Ósk Ingólfsdóttir aðalmaður
Hermann Aðalgeirsson aðalmaður
Varamenn:
Hermína Hreiðarsdóttir
Pétur Skarphéðinsson
Berglind Ragnarsdóttir
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Forseti sveitarstjórnar verði Hjálmar Bogi Hafliðason
1. varaforseti verði Aldey Unnar Traustadóttir
2. varaforseti verði Hafrún Olgeirsdóttir
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Byggðarráð
Hafrún Olgeirsdóttir formaður
Hjálmar Bogi Hafliðason varaformaður
Aldey Unnar Traustadóttir aðalmaður
Benóný Valur Jakobsson áheyrnarfulltrúi
Áki Hauksson áheyrnarfulltrúi
Varamenn í byggðarráði
Helena Eydís Ingólfsdóttir varamaður
Soffía Gísladóttir varamaður
Ingibjörg Benediktsdóttir varamaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Kjör til fjögurra ára:
Skipulags- og framkvæmdaráð
Soffía Gísladóttir formaður
Kolbrún Valbergsdóttir Valby varaformaður
Eysteinn Heiðar Kristjánsson aðalmaður
Kristinn Jóhann Lund aðalmaður
Áki Hauksson aðalmaður
Ísak Már Aðalsteinsson áheyrnarfulltrúi
Stefán Haukur Grímsson varamaður
Aldey Unnar Traustadóttir varamaður
Brynja Rún Benediktsdóttir varamaður
Kristján Friðrik Sigurðsson varamaður
Birkir Freyr Stefánsson varamaður
Reynir Ingi Reynhardsson varamaður áheyrnarfulltrúa
Fjölskylduráð
Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varaformaður
Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
Hanna Jóna Stefánsdóttir aðalmaður
Ingibjörg Benediktsdóttir aðalmaður
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
Birna Ásgeirsdóttir varamaður
Jóna Björg Arnarsdóttir varamaður
Heiðar Hrafn Halldórsson varamaður
Unnsteinn Ingi Júlíusson varamaður
Halldór Jón Gíslason varamaður
Sævar Veigar Agnarsson varamaður áheyrnarfulltrúa
Stjórn Hafnasjóðs
Eiður Pétursson formaður
Kristján Friðrik Sigurðsson varaformaður
Áki Hauksson aðalmaður
Aðalgeir Bjarnason varamaður
Kristinn Jóhann Lund varamaður
Benóný Valur Jakobsson varamaður
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
Yfirkjörstjórn:
Karl Hreiðarsson formaður
Berglind Ósk Ingólfsdóttir aðalmaður
Hermann Aðalgeirsson aðalmaður
Varamenn:
Hermína Hreiðarsdóttir
Pétur Skarphéðinsson
Berglind Ragnarsdóttir
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.
4.Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022-2026
Málsnúmer 202205070Vakta málsnúmer
Samkvæmt 29. gr laga nr. 138/2011 skal sveitarstjórn setja sér siðareglur sem sendar skulu ráðuneytinu til staðfestingar. Ef siðareglur eru í gildi skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar þeirra. Ef niðurstaðan er sú að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Tilkynna skal ráðuneytinu um þá niðurstöðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að siðareglur kjörinna fulltrúa verði óbreyttar.
5.Breyting á deiliskipulagi Holtahverfis
Málsnúmer 202203060Vakta málsnúmer
Á 125. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að breyting deiliskipulagsins verði samþykkt með þeirri breytingu að raðhúsalóð fái lóðarnúmerið Lyngholt 26 og eignir innan lóðar verði aðgreindar með bókstöfum, a, b, c, d, e og f. Þar með raskist ekki lóðarnúmer annarra lóða.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að breyting deiliskipulagsins verði samþykkt með þeirri breytingu að raðhúsalóð fái lóðarnúmerið Lyngholt 26 og eignir innan lóðar verði aðgreindar með bókstöfum, a, b, c, d, e og f. Þar með raskist ekki lóðarnúmer annarra lóða.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
6.Lóðarstofnun í kringum íbúðarhúsið á Leifsstöðum
Málsnúmer 202204092Vakta málsnúmer
Á 125. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt með þeirri afmörkun sem lögð er til á lóðarblaði. Einnig verði nafn lóðarinnar, Leifsstaðir 2, samþykkt.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt með þeirri afmörkun sem lögð er til á lóðarblaði. Einnig verði nafn lóðarinnar, Leifsstaðir 2, samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
7.Umsókn um lóð að Ásgarðsvegi 29 fyrir fjölbýlishús
Málsnúmer 202205021Vakta málsnúmer
Á 126. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 10. maí, var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð lýsir sig reiðubúið til að vinna að skipulagsbreytingu sem heimila muni fyrirhugaða byggingu. Ráðið leggur til við sveitarstjórn að Art-verki verði úthlutað lóðinni.
Skipulags- og framkvæmdaráð lýsir sig reiðubúið til að vinna að skipulagsbreytingu sem heimila muni fyrirhugaða byggingu. Ráðið leggur til við sveitarstjórn að Art-verki verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
8.Sumarfrístund 2022 - gjaldskrá
Málsnúmer 202205031Vakta málsnúmer
Á 118. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar henni til kynningar í byggðarráði og samþykktar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar henni til kynningar í byggðarráði og samþykktar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Hafrún og Helena.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá með atkvæðum Benónýs, Bylgju, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars, Ingibjargar, Jónasar og Soffíu.
Áki sat hjá.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá með atkvæðum Benónýs, Bylgju, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars, Ingibjargar, Jónasar og Soffíu.
Áki sat hjá.
9.Gjaldskrá tjaldsvæða Norðurþings 2022
Málsnúmer 202204130Vakta málsnúmer
Á 117. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá tjaldsvæða Norðurþings 2022.
Gjaldskráin verður eftirfarandi per. nótt:
Börn 0-12 ára 0 kr.
Börn 13-17 ára 800 kr.
Fullorðnir 1.600 kr.
Rafmagn 1.000 kr.
Þvottur 800 kr.
Gjaldskránni er vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá tjaldsvæða Norðurþings 2022.
Gjaldskráin verður eftirfarandi per. nótt:
Börn 0-12 ára 0 kr.
Börn 13-17 ára 800 kr.
Fullorðnir 1.600 kr.
Rafmagn 1.000 kr.
Þvottur 800 kr.
Gjaldskránni er vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá samhljóða.
10.Kosningar til sveitarstjórna 2022
Málsnúmer 202202060Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar skýrsla yfirkjörstjórnar um framkvæmd sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí sl.
Lagt fram til kynningar.
11.Fjölskylduráð - 117
Málsnúmer 2204006FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 117. fundar fjölskylduráðs.
Lagt fram til kynningar.
12.Fjölskylduráð - 118
Málsnúmer 2205002FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 118. fundar fjölskylduráðs.
Lagt fram til kynningar.
13.Skipulags- og framkvæmdaráð - 125
Málsnúmer 2204005FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 125. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
14.Skipulags- og framkvæmdaráð - 126
Málsnúmer 2205003FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 126. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Til máls tóku undir lið 7 "Breyting á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis": Áki, Ingibjörg og Jónas.
Áki leggur fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúi M-listans vill leggja fram bókun um að hann sé mótfallinn 7. lið skipulags- og framkvæmdaráðs í fundargerð 126. undir liðnum "Breytingar á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis". Fulltrúi M-listans óskar eftir að málið verði tekið fyrir á næsta fundi skipulags- og framkvæmdaráðs.
Ingibjörg og Jónas taka undir bókun Áka.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Áki leggur fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúi M-listans vill leggja fram bókun um að hann sé mótfallinn 7. lið skipulags- og framkvæmdaráðs í fundargerð 126. undir liðnum "Breytingar á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis". Fulltrúi M-listans óskar eftir að málið verði tekið fyrir á næsta fundi skipulags- og framkvæmdaráðs.
Ingibjörg og Jónas taka undir bókun Áka.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
15.Byggðarráð Norðurþings - 396
Málsnúmer 2205001FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 396. fundar byggðarráðs.
Til máls tók undir lið 2 "Samstarfsverkefni um Græna iðngarða": Benóný.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
16.Byggðarráð Norðurþings - 397
Málsnúmer 2205004FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 397. fundar byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 16:55.
Helena leggur fram eftirfarandi tillögu:
Drög að viðaukum við samþykktir Norðurþings um stjórn og fundarsköp Norðurþings verði vísað til fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar það sem snýr að valdheimildum ráðanna og starfsmanna þeirra. Byggðarráð sjái um úrvinnslu og sveitarstjórn taki viðaukann til fyrri og síðari umræðu á haustmánuðum.
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi samþykktir og felur sveitarstjóra að birta í Stjórnartíðindum.