Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 126. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Til máls tóku undir lið 7 "Breyting á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis": Áki, Ingibjörg og Jónas.
Áki leggur fram eftirfarandi bókun: Fulltrúi M-listans vill leggja fram bókun um að hann sé mótfallinn 7. lið skipulags- og framkvæmdaráðs í fundargerð 126. undir liðnum "Breytingar á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis". Fulltrúi M-listans óskar eftir að málið verði tekið fyrir á næsta fundi skipulags- og framkvæmdaráðs. Ingibjörg og Jónas taka undir bókun Áka.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Áki leggur fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúi M-listans vill leggja fram bókun um að hann sé mótfallinn 7. lið skipulags- og framkvæmdaráðs í fundargerð 126. undir liðnum "Breytingar á deiliskipulagi Norðurhafnasvæðis". Fulltrúi M-listans óskar eftir að málið verði tekið fyrir á næsta fundi skipulags- og framkvæmdaráðs.
Ingibjörg og Jónas taka undir bókun Áka.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.