Fara í efni

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026

Málsnúmer 202205077

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 123. fundur - 31.05.2022

Fyrir sveitarstjórn liggja tillögur um kjör fulltrúa í embætti, ráð og stjórnir.
Kjör til eins árs:

Forseti sveitarstjórnar verði Hjálmar Bogi Hafliðason
1. varaforseti verði Aldey Unnar Traustadóttir
2. varaforseti verði Hafrún Olgeirsdóttir

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.


Byggðarráð
Hafrún Olgeirsdóttir formaður
Hjálmar Bogi Hafliðason varaformaður
Aldey Unnar Traustadóttir aðalmaður
Benóný Valur Jakobsson áheyrnarfulltrúi
Áki Hauksson áheyrnarfulltrúi

Varamenn í byggðarráði
Helena Eydís Ingólfsdóttir varamaður
Soffía Gísladóttir varamaður
Ingibjörg Benediktsdóttir varamaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir varamaður áheyrnarfulltrúa

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.


Kjör til fjögurra ára:

Skipulags- og framkvæmdaráð
Soffía Gísladóttir formaður
Kolbrún Valbergsdóttir Valby varaformaður
Eysteinn Heiðar Kristjánsson aðalmaður
Kristinn Jóhann Lund aðalmaður
Áki Hauksson aðalmaður
Ísak Már Aðalsteinsson áheyrnarfulltrúi

Stefán Haukur Grímsson varamaður
Aldey Unnar Traustadóttir varamaður
Brynja Rún Benediktsdóttir varamaður
Kristján Friðrik Sigurðsson varamaður
Birkir Freyr Stefánsson varamaður
Reynir Ingi Reynhardsson varamaður áheyrnarfulltrúa


Fjölskylduráð
Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varaformaður
Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
Hanna Jóna Stefánsdóttir aðalmaður
Ingibjörg Benediktsdóttir aðalmaður
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi

Birna Ásgeirsdóttir varamaður
Jóna Björg Arnarsdóttir varamaður
Heiðar Hrafn Halldórsson varamaður
Unnsteinn Ingi Júlíusson varamaður
Halldór Jón Gíslason varamaður
Sævar Veigar Agnarsson varamaður áheyrnarfulltrúa


Stjórn Hafnasjóðs
Eiður Pétursson formaður
Kristján Friðrik Sigurðsson varaformaður
Áki Hauksson aðalmaður

Aðalgeir Bjarnason varamaður
Kristinn Jóhann Lund varamaður
Benóný Valur Jakobsson varamaður


Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.


Yfirkjörstjórn:
Karl Hreiðarsson formaður
Berglind Ósk Ingólfsdóttir aðalmaður
Hermann Aðalgeirsson aðalmaður

Varamenn:
Hermína Hreiðarsdóttir
Pétur Skarphéðinsson
Berglind Ragnarsdóttir


Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 124. fundur - 16.06.2022

Fyrir sveitarstjórn liggjar eftirfarandi tillögur fulltrúa í stjórnir og ráð.
Til máls tóku: Aldey og Hafrún.

Landsþing SÍS:
Aðalfulltrúar:
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hafrún Olgeirsdóttir
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Soffía Gísladóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir

Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs:
Soffía Gísladóttir aðalfulltrúi
Aldey Unnar Traustadóttir varafulltrúi

SSNE fulltrúar á aðalfund:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Aldey Unnar Traustadóttir
Benóný Valur Jakobsosn
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir

Varafulltrúar:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Soffía Gísladóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Rebekka Ásgeirsdóttir
Áki Hauksson

Heilbrigðisnefnd:
Stefán Haukur Grímsson aðalfulltrúi
Ásta Hermannsdóttir varafulltrúi

Fulltrúaráð Héraðsnefndar Þingeyinga:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Soffía Gísladóttir
Aldey Unnar Traustadóttir
Áki Hauksson
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Eiður Pétursson
Bylgja Steingrímsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir
Rebekka Ásgeirsdóttir

Fulltrúaráð Menningarmiðstöðvar Þingeyinga:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Eiður Pétursson
Aldey Unnar Traustadóttir
Áki Hauksson
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Soffía Gísladóttir
Bylgja Steingrímsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir
Rebekka Ásgeirsdóttir

Stjórn Menningarmiðstöðvar:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Halldór Jón Gíslason

Varafulltrúar:
Eiður Pétursson
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir

Aðalfundur Dvalaheimilis aldraðra sf. í Þingeyjarsýslu:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Soffía Gísladóttir
Eiður Pétursson
Aldey Unnar Traustadóttir

Stjórn Menningarsjóðs Þingeyskra kvenna:
Bylgja Steingrímsdóttir aðalfulltrúi
Hafrún Olgeirsdóttir varafulltrúi

Starfsmenntunarsjóður STH:
Eiður Pétursson aðalfulltrúi
Hjálmar Bogi Hafliðason varafulltrúi

Starfskjaranefnd:
Aðalfulltrúar:
Sveitarstjóri
Bergþór Bjarnason

Varafulltrúar:
Hafrún Olgerisdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason

Kjaranefnd stéttarfélagsins Framsýnar:
Aðalfulltrúar:
Sveitarstjóri
Bergþór Bjarnason

Varafulltrúar:
Ingibjörg Benediktsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason

Fulltrúar í eftirfarandi Fjallskiladeildir:
Reykjahverfisdeild, Skógarrétt: Ómar Sigtryggsson, Litlu Reykjum.
Húsavíkurdeild, Húsavíkurrétt: Aðalsteinn Árni Baldursson, Skógargerðsismel.
Kelduhverfingadeild, Tjarnaleitisrétt: Einar Ófeigur Björnsson, Lóni.
Öxarfjarðardeild, Tungurétt, Sandfellshagarétt og Landsrétt: Stefán Rögnvaldsson, Leifsstöðum.
Núpasveitardeild, Katastaðarétt: Sigurður Árnason, Presthólum.
Sléttudeild, Leirhafnarrétt: Kristinn B. Steinarsson, Reistarnes.

Barnaverndarnefnd Þingeyinga:
Birna Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
Hilmar Valur Gunnarsson aðalfulltrúi

Fulltrúar Norðurþings í stjórn SSNE:
Helena Eydís Ingólfsdóttir aðalfulltrúi
Soffía Gísladóttir varafulltrúi

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 125. fundur - 18.08.2022

Fyrir sveitarstjórn liggja eftirfarandi tillögur fulltrúa í stjórnir og ráð.

Breyting á stjórn hafnasjóðs Norðurþings:

Birna Björnsdóttir kemur inn sem varamaður í stað Egils Aðalgeirs Bjarnasonar.
Ofangreind tillaga samþykkt samhljóða.

Til máls tók: Helena.

Stjórn Hvalasafnsins:
Hjálmar Bogi Hafliðason aðalfulltrúi
Benóný Valur Jakobsson varafulltrúi

Stjórn Þekkingarnets Þingeyinga:
Jón Höskuldsson aðalfulltrúi
Berglind Jóna Þorláksdóttir varafulltrúi

Stjórn Rannsóknarstöðvar Rif:
Birna Björnsdóttir aðalfulltrúi
Ingibjörg Benediktsdóttir varafulltrúi

Heilbrigðisnefnd Norðurlands Eystra:
Stefán Haukur Grímsson aðalfulltrúi
Ásta Hermannsdóttir varafulltrúi

Stjórn fjárfestingarfélags Norðurþings:
Kristján Friðrik Sigurðsson aðalfulltrúi
Áki Hauksson varafulltrúi

Stjórn Vík hses:
Hafrún Olgeirsdóttir aðalfulltrúi
Eysteinn Heiðar Kristjánsson aðalfulltrúi
Ingibjörg Benediktsdóttir aðalfulltrúi
Eiður Pétursson varafulltrúi
Birna Ásgeirsdóttir varafulltrúi
Benóný Valur Jakobsson varafulltrúi

Ofangreindar tillögur samþykktar samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 127. fundur - 27.10.2022

Fyrir sveitarstjórn liggur að skipa í stjórn Náttúrustofu Norðausturlands.

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um breytingu á fulltrúa í Náttúruverndarnefnd Þingeyinga.
Til máls tók: Hjálmar Bogi.

Forseti leggur til að Bjarni Páll Vilhjálmsson og Margrét Hólm Valsdóttir verði fulltrúar Norðurþings í stjórn Náttúrustofu Norðausturlands.
Til vara verði Eiður Pétursson og Soffía Gísladóttir.

Tillaga forseta er samþykkt samhljóða.


Forseti leggur til að fulltrúi Norðurþings í Náttúruverndarnefnd Þingeyinga verði Árni Sigurbjörnsson. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir verði til vara.


Tillaga forseta er samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 128. fundur - 01.12.2022

Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga um undirkjörstjórnir í Norðurþingi fyrir kjörtímabilið 2022-2026.

Undirkjörstjórn 1. Húsavík:
Jón Höskuldsson
Jóna Matthíasdóttir
Erla Bjarnadóttir

Varamenn:
Agnieszka Anna Szczodrowska
Karin Gerhartl
Kristján Gunnar Óskarsson


Undirkjörstjórn 2. Húsavík:
Anna Sigrún Jónsdóttir
Freyr Ingólfsson
S. Rakel Matthíasdóttir

Varamenn:
Gunnhildur Gunnsteinsdóttir
Lilja Friðriksdóttir
Víðir Svansson


Undirkjörstjórn 3. Kelduhverfi:
Ingveldur Árnadóttir
Sigurfljóð Sveinbjörnsdóttir
Sigrún Björg Víkingur

Varamenn:
Salbjörg Matthíasdóttir
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir


Undirkjörstjórn 4. Öxarfirði:
Guðmundur S. Ólafsson
Hulda Hörn Karlsdóttir
Guðfinna Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
Rúnar Þórarinsson
Jón Ármann Gíslason
Alda Jónsdóttir

Undirkjörstjórn 5. Raufarhöfn:
Svava Árnadóttir
Sigrún Björnsdóttir
Margrét Höskuldsdóttir

Varamenn:
Guðný Hrund Karlsdóttir
Halldór Þórólfsson
Friðgeir Gunnarsson



Einnig liggur fyrir sveitarstjórn tillaga um að fulltrúar Norðurþings í stjórn Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands verði Soffía Gísladóttir sem aðalfulltrúi og Aldey Unnar Traustadóttir til vara.
Tillaga um undirkjörstjórnir í Norðurþingi fyrir kjörtímabilið 2022-2026 er samþykkt samhljóða.


Tillaga um að fulltrúar Norðurþings í stjórn Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands er samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 131. fundur - 16.02.2023

Fyrir sveitarstjórn liggur að tilnefna í stjórn Menningarsjóðs Þingeyskra kvenna.
Lagt er til að Rannveig Benediktsdóttir verði aðalmaður og Bylgja Steingrímsdóttir varamaður.
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 135. fundur - 15.06.2023

Fyrir sveitarstjórn liggur að kjósa: forseta, 1. og 2. varaforseta og fulltrúa og varafulltrúa í byggðarráð til eins árs.

Einn fulltrúa sveitarfélagsins í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík.

Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingu á varafulltrúa B lista í skipulags- og framkvæmdaráði, í stað Brynju Rúnar Benediktsdóttur komi Birna Björnsdóttir.

Forseti sveitarstjórnar verði Hjálmar Bogi Hafliðason
1. varaforseti verði Aldey Unnar Traustadóttir
2. varaforseti verði Hafrún Olgeirsdóttir

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt með atkvæðum Hjálmars, Aldeyjar, Benónýs, Hafrúnar, Helenu, Ingibjargar, Soffíu og Eiðs.

Byggðarráð
Hafrún Olgeirsdóttir formaður
Hjálmar Bogi Hafliðason varaformaður
Áki Hauksson aðalmaður
Aldey Unnar Traustadóttir áheyrnarfulltrúi
Benóný Valur Jakobsson áheyrnarfulltrúi


Varamenn í byggðarráði
Helena Eydís Ingólfsdóttir varamaður
Soffía Gísladóttir varamaður
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir varamaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Ingibjörg Benediktsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt með atkvæðum Hjálmars, Aldeyjar, Benónýs, Hafrúnar, Helenu, Ingibjargar, Soffíu og Eiðs.

Einn fulltrúa sveitarfélagsins í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík.
Birna Ásgeirsdóttir verður aðalmaður og Hafrún Olgeirsdóttir til vara, það er samþykkt samhljóða.

Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingu á varafulltrúa B lista í skipulags- og framkvæmdaráði, í stað Brynju Rúnar Benediktsdóttur komi Birna Björnsdóttir.

Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 136. fundur - 24.08.2023

Fyrir sveitarstjórn liggja eftirfarandi breytingar á nefndarskipan V-lista:

Jónas Þór Viðarson verður aðalfulltrúi í fjölskylduráði í stað Ingibjargar Benediktsdóttur.
Ingibjörg Benediktsdóttir verður aðalfulltrúi í skipulags- og framkvæmdaráði og jafnframt varaformaður í stað Kolbrúnar Valbergsdóttur Valby.


Fyrir sveitarstjórn liggja eftirfarandi breytingar á nefndarskipan M-lista:

Birkir Freyr Stefánsson verður aðalfulltrúi í skipulags- og framkvæmdaráði í stað Áka Haukssonar. Ágústa Ágústsdóttir kemur inn ný sem varafulltrúi.


Fyrir sveitarstjórn liggja eftirfarandi breytingar á nefndarskipan S-lista:

Rebekka Ásgeirsdóttir verður aðalfulltrúi í skipulags- og framkvæmdaráði í stað Ísaks Más Aðalsteinssonar.
Ísak Már Aðalsteinsson verður aðalfulltrúi í fjölskylduráði og jafnframt varaformaður í stað Rebekku Ásgeirsdóttur.
Til máls tóku: Ingibjörg og Hjálmar.

Fulltrúar V- og S- lista leggja fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúar V- og S-lista vilja bregðast við athugasemdum Jafnréttisstofu á hlutfalli kynja í nefndum og ráðum í sveitarfélaginu. Með þessum breytingum viljum við tryggja að jafnræðis kynja sé gætt.
Við viljum einnig benda á í júní sl. var samþykkt endurskoðuð jafnréttisáætlun sveitarfélagsins, en þar segir:
Markvisst skal unnið að því að jafna hlut kynja í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum sveitarfélagsins. Við skipan í nefndir, ráð og stjórnir, skal þess gætt að hlutfall kynjanna sé sem jafnast og ekki minna en 40% þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. Þannig skal tryggja jafna þátttöku kynjanna við ákvörðunartöku og að stefnumótun í samfélaginu sé sem jöfnust.


Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögur.

Sveitarstjórn Norðurþings - 138. fundur - 19.10.2023

Fyrir sveitarstjórn liggur að skipa í eftirfarandi hlutverk vegna úrsagnar Birnu Ásgeirsdóttur:

Varamaður í fjölskylduráði verður Kristján Friðrik Sigurðsson.
Varamaður í Orkuveitu Húsavíkur ohf. verður Helena Eydís Ingólfsdóttir.
Aðalfulltrúi í skólanefnd FSH verður Hafrún Olgeirsdóttir og varamaður verður Helena Eydís Ingólfsdóttir.
Varafulltrúi í Stjórn Vík hses verður Kristinn Jóhann Lund.
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 139. fundur - 30.11.2023

Fyrir sveitarstjórn liggur að skipa í eftirfarandi hlutverk vegna tímabundins leyfis Ingibjargar Benediktsdóttir. Lagt er til eftirfarandi breytingar á meðan leyfið er í gildi:

Skipulags- og framkvæmdarráð:
Aldey Unnar Traustadóttir verður aðalmaður
Jónas Þór Viðarsson verður varamaður

Byggðarráð:
Jónas Þór Viðarsson verður varamaður

Sveitarstjórn:
Jónas Þór Viðarsson verður sveitarstjórnarfulltrúi
Óli Halldórsson verður varamaður í sveitarstjórn
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 146. fundur - 27.06.2024

Fyrir sveitarstjórn liggur að kjósa: forseta, 1. og 2. varaforseta og fulltrúa og varafulltrúa í byggðarráð til eins árs.

Einnig liggur fyrir fundindum breytingar á varaformennsku í skipulags- og framkvæmdaráði sem og atkvæðisrétti milli M, S og V lista í byggðarráði, fjölskylduráði og skipulags- og framkvæmdaráði.

Fyrir fundinum liggur einnig tillaga um breytingu á varafulltrúa M lista í skipulags- og framkvæmdaráði, í stað Ágústu Ágústsdóttur komi inn Alexander G. Jónasson.
Forseti sveitarstjórnar verði Hjálmar Bogi Hafliðason
1. varaforseti verði Aldey Unnar Traustadóttir
2. varaforseti verði Hafrún Olgeirsdóttir

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.

Byggðarráð:
Hafrún Olgeirsdóttir formaður
Hjálmar Bogi Hafliðason varaformaður
Benóný Valur Jakobsson aðalmaður
Aldey Unnar Traustadóttir áheyrnarfulltrúi
Áki Hauksson áheyrnarfulltrúi


Varamenn í byggðarráði
Helena Eydís Ingólfsdóttir varamaður
Soffía Gísladóttir varamaður
Rebekka Ásgeirsdóttir varamaður
Ingibjörg Benediktsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir varamaður áheyrnarfulltrúa

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.


Til máls tók: Aldey.

Í fjölskylduráði færist atkvæði og varaformennska frá S-lista (Ísak Már Aðalsteinsson) yfir til M lista (Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir).

Í skipulags- og framkvæmdaráði færist atkvæði frá M-lista (Birkir Stefánsson) yfir til S-lista (Rebekka Ásgeirsdóttir)

Jafnframt færist varaformennska í skipulags- og framkvæmdaráði frá V-lista (Ingibjörgu Benediktsdóttir) yfir til S-lista (Rebekka Ásgeirsdóttir)

Varafulltrúa M-lista í skipulags- og framkvæmdaráði verður Alexander Gunnar Jónasson í stað Ágústu Ágústsdóttur.

Fyrirliggjandi tillögur eru samþykktar samhjóða.