Sveitarstjórn Norðurþings
1.Ósk um lausn undan störfum
Málsnúmer 202503073Vakta málsnúmer
2.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026
Málsnúmer 202205077Vakta málsnúmer
Að öðru leyti er lagt til að Sigríður Þorvaldsdóttir verði varamaður í skipulags- og framkvæmdaráði.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu samhljóða.
3.Ársreikningur Norðurþings 2024
Málsnúmer 202412070Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa ársreikningi fyrir árið 2024 til síðari umræðu í sveitarstjórn.
4.Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2024
Málsnúmer 202412071Vakta málsnúmer
Stjórn Hafnasjóðs vísar ársreikningnum til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa ársreikningi fyrir Hafnasjóð Norðurþings fyrir árið 2024 til síðari umræðu í sveitarstjórn.
5.Frumvarp til laga um sýslumann (stjórnarfrumvarp)
Málsnúmer 202504007Vakta málsnúmer
Helena Eydís Ingólfsdóttir leggur fram eftirfarandi tillögu:
Að sveitarstjóra verði falið að gera umsögn um frumvarp um sýslumann á grunni fyrri umsagnar byggðarráðs um málið og umræðu á sveitarstjórnarfundi.
Sveitarstjórn samþykkir samhjóða tillögu Helenu.
6.Frumvarp til laga um sýslumann (þingmannafrumvarp)
Málsnúmer 202504009Vakta málsnúmer
Lagt fram.
7.Gjaldtaka á bílastæðum í miðbænum og á hafnarsvæði
Málsnúmer 202311017Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir samþykktir vegna Bílastæðasjóðs Norðurþings.
Samþykktum sjóðsins vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn staðfestir samþykktir sjóðsins samhljóða.
8.Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun 2025
Málsnúmer 202501095Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur um leikskóla og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.
9.Gjaldskrár Norðurþings 2025
Málsnúmer 202410079Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir gjaldskrá leikskóla og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
10.Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs 2025
Málsnúmer 202410006Vakta málsnúmer
Vegna breytts fyrirkomulags sumarfrístundar sbr. lengri vistunartíma og aukinnar þjónustu samþykkir fjölskylduráð gjaldskrárbreytingu sumarfrístundar og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
11.Reglur um akstursþjónustu aldraðra
Málsnúmer 202304029Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um akstursþjónustu aldraðra og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.
12.Reglur um Miðjuna hæfingu og dagþjónustu.
Málsnúmer 202209012Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um Miðjuna hæfingu og dagþjónustu og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
13.Reglur Norðurþings um notendasamninga
Málsnúmer 202503080Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um notendasamninga og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.
14.Endurskoðun reglna um félagslegt leiguhúsnæði Norðurþings
Málsnúmer 202305078Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um félagslegt leiguhúsnæði og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.
15.Reglur Norðurþings um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
Málsnúmer 201905034Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
16.Reglur Norðurþings um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
Málsnúmer 202503088Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.
17.Breytingar á reglum um stuðningsþjónustu
Málsnúmer 202409059Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð samþykkir reglur um stuðningsþjónustu og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.
18.Ósk um lóðarleigusamning um lóð við Lækjargil (L150829)
Málsnúmer 202410057Vakta málsnúmer
Elías Frímann Elvarsson óskar endurskoðunar afstöðu skipulagsnefndar varðandi gerðar lóðarleigusamnings um eign hans við Lækjargil. Húseigandi hyggst hefja sauðfjárrækt á lóðinni.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gerður verði lóðarsamningur við húseiganda til ársloka 2040 á grunni fyrirliggjandi deiliskipulags og að húseign hans verði skráð á byggingarleyfi í stað stöðuleyfis.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
19.Breyting deiliskipulags suðurhafnarsvæðis
Málsnúmer 202501027Vakta málsnúmer
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt án breytinga frá kynntri tillögu. Skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa gildistöku deiliskipulagsins.
20.Berglind Jóna Þorláksdóttir sækir um lóð að Stakkholti 7
Málsnúmer 202503085Vakta málsnúmer
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Berglindi Jónu verði úthlutað lóðinni.
21.Björgunarsveitin Garðar sækir um lóð að Norðurgarði 7-9
Málsnúmer 202503051Vakta málsnúmer
Stjórn Hafnasjóðs tekur jákvætt í umsókn Björgunarsveitarinnar Garðars um lóð að Norðurgarði 7-9 og leggur til við sveitarstjórn að lóðunum verði úthlutað til Björgunarsveitarinnar Garðars.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
22.Fjölskylduráð - 211
Málsnúmer 2502010FVakta málsnúmer
23.Fjölskylduráð - 212
Málsnúmer 2503002FVakta málsnúmer
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
24.Fjölskylduráð - 213
Málsnúmer 2503004FVakta málsnúmer
25.Fjölskylduráð - 214
Málsnúmer 2503007FVakta málsnúmer
26.Skipulags- og framkvæmdaráð - 212
Málsnúmer 2502011FVakta málsnúmer
Til máls tók undir lið 1 "Erindi vegna umferðaröryggis barna": Hjálmar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
27.Skipulags- og framkvæmdaráð - 213
Málsnúmer 2502013FVakta málsnúmer
28.Skipulags- og framkvæmdaráð - 214
Málsnúmer 2503005FVakta málsnúmer
29.Byggðarráð Norðurþings - 489
Málsnúmer 2502012FVakta málsnúmer
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
30.Byggðarráð Norðurþings - 490
Málsnúmer 2503001FVakta málsnúmer
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
31.Byggðarráð Norðurþings - 491
Málsnúmer 2503006FVakta málsnúmer
Til máls tók undir lið 11 "Matvælaráðuneytið drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald": Hjálmar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
32.Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 31
Málsnúmer 2503003FVakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 15:30.