Fara í efni

Reglur Norðurþings um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir

Málsnúmer 202503088

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 213. fundur - 25.03.2025

Fyrir fjölskylduráði liggja reglur Norðurþings um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
Fjölskylduráð samþykkir reglur um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 152. fundur - 03.04.2025

Á 213. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir reglur um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Kristinn.

Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur samhljóða.