Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026
Málsnúmer 202205077Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur að skipa í eftirfarandi hlutverk vegna úrsagnar Birnu Ásgeirsdóttur:
Varamaður í fjölskylduráði verður Kristján Friðrik Sigurðsson.
Varamaður í Orkuveitu Húsavíkur ohf. verður Helena Eydís Ingólfsdóttir.
Aðalfulltrúi í skólanefnd FSH verður Hafrún Olgeirsdóttir og varamaður verður Helena Eydís Ingólfsdóttir.
Varafulltrúi í Stjórn Vík hses verður Kristinn Jóhann Lund.
Varamaður í fjölskylduráði verður Kristján Friðrik Sigurðsson.
Varamaður í Orkuveitu Húsavíkur ohf. verður Helena Eydís Ingólfsdóttir.
Aðalfulltrúi í skólanefnd FSH verður Hafrún Olgeirsdóttir og varamaður verður Helena Eydís Ingólfsdóttir.
Varafulltrúi í Stjórn Vík hses verður Kristinn Jóhann Lund.
Samþykkt samhljóða.
2.Áætlanir vegna ársins 2024
Málsnúmer 202306019Vakta málsnúmer
Á 444. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð vísar fjárhagsáætlun vegna ársins 2024 og þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Byggðarráð vísar fjárhagsáætlun vegna ársins 2024 og þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Katrín og Benóný.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 til síðari umræðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2027 til síðari umræðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 til síðari umræðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2027 til síðari umræðu.
3.Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2024-2027
Málsnúmer 202309048Vakta málsnúmer
Á 16. fundi Stjórnar Hafnasjóðs Norðurþings var eftirfarandi bókað:
Stjórn Hafnasjóðs vísar fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Stjórn Hafnasjóðs vísar fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tók: Eiður.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til síðari umræðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til síðari umræðu.
4.Fráveitustofngjald verði hluti af gjaldskrá OH frá og með janúar 2023
Málsnúmer 202211150Vakta málsnúmer
Á 130. fundi sveitarstjórnar samþykkti sveitarstjórn að Orkuveita Húsavíkur muni innheimta stofngjald vegna fráveitutengingar nýbygginga. Þá var sveitarstjóra falið að uppfæra opinber gögn sveitarfélagsins til samræmis við þá ákvörðun.
Nú liggja fyrir sveitarstjórn eftirfarandi uppfærð gögn:
Samþykkt um fráveitu til fyrri umræðu.
Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi til samþykktar.
Nú liggja fyrir sveitarstjórn eftirfarandi uppfærð gögn:
Samþykkt um fráveitu til fyrri umræðu.
Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi til samþykktar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa samþykkt um fráveitu til síðari umræðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi.
5.Aðgengi fyrir öll í Norðurþingi
Málsnúmer 202310088Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga frá Aldeyju Unnar Traustadóttur, Benóný Val Jakobssyni og Ingibjörgu Benediktsdóttur fulltrúum S og V lista:
Við allar nýjar framkvæmdir sveitarfélagsins sem og endurbætur af hálfu sveitarfélagsins verði lögð áhersla á fjölskylduvæna nálgun og aðgengi fyrir öll. Það er að notagildi og aðgengi sé hannað með þarfir ólíkra hópa í huga s.s. fólk með hreyfihömlun, fólk með barnavagna o.fl. alls staðar þar sem því er við komið. Þar á meðal verði úrbætur á aðgengi að Suðurfjöru útfærðar á þessum forsendum til þess að gera ólíkum hópum samfélagsins fært að nýta mannvirkin.
Við allar nýjar framkvæmdir sveitarfélagsins sem og endurbætur af hálfu sveitarfélagsins verði lögð áhersla á fjölskylduvæna nálgun og aðgengi fyrir öll. Það er að notagildi og aðgengi sé hannað með þarfir ólíkra hópa í huga s.s. fólk með hreyfihömlun, fólk með barnavagna o.fl. alls staðar þar sem því er við komið. Þar á meðal verði úrbætur á aðgengi að Suðurfjöru útfærðar á þessum forsendum til þess að gera ólíkum hópum samfélagsins fært að nýta mannvirkin.
Til máls tóku: Aldey, Soffía, Áki, Benóný og Hafrún.
Soffía leggur fram eftirfarandi breytingatillögu:
Við allar nýjar framkvæmdir sveitarfélagsins sem og endurbætur af hálfu sveitarfélagsins verði lögð áhersla á fjölskylduvæna nálgun og aðgengi fyrir öll. Það er að notagildi og aðgengi sé hannað með þarfir ólíkra hópa í huga s.s. fólk með hreyfihömlun, fólk með barnavagna o.fl. alls staðar þar sem því er við komið. Óraunhæft er að tryggja aðgengi fyrir öll í þeim tillögum sem nú eru í undirbúningi er varðar aðgengi að Suðurföru á Húsavík, en í gildandi aðalskipulagi er horft til þess að loka fyrir bílaumferð um Búðargil og samhliða því að gera gönguleið um gilið til að tryggja aðgengi fyrir öll að Suðurfjöru.
Undir hana rita:
Eiður Pétursson
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Soffía Gísladóttir
Breytingatillagan er samþykkt með atkvæðum Áka, Eiðs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Soffíu.
Aldey og Benóný greiða atkvæði á móti breytingatillögunni.
Ingibjörg situr hjá.
Soffía leggur fram eftirfarandi breytingatillögu:
Við allar nýjar framkvæmdir sveitarfélagsins sem og endurbætur af hálfu sveitarfélagsins verði lögð áhersla á fjölskylduvæna nálgun og aðgengi fyrir öll. Það er að notagildi og aðgengi sé hannað með þarfir ólíkra hópa í huga s.s. fólk með hreyfihömlun, fólk með barnavagna o.fl. alls staðar þar sem því er við komið. Óraunhæft er að tryggja aðgengi fyrir öll í þeim tillögum sem nú eru í undirbúningi er varðar aðgengi að Suðurföru á Húsavík, en í gildandi aðalskipulagi er horft til þess að loka fyrir bílaumferð um Búðargil og samhliða því að gera gönguleið um gilið til að tryggja aðgengi fyrir öll að Suðurfjöru.
Undir hana rita:
Eiður Pétursson
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Soffía Gísladóttir
Breytingatillagan er samþykkt með atkvæðum Áka, Eiðs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Soffíu.
Aldey og Benóný greiða atkvæði á móti breytingatillögunni.
Ingibjörg situr hjá.
6.Umsókn um stofnun lóðar út úr Nýjabæ
Málsnúmer 202309108Vakta málsnúmer
Á 169. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Nýjibær 2.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Nýjibær 2.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
7.Ósk um stofnun lóðar út úr Oddsstöðum
Málsnúmer 202309098Vakta málsnúmer
Á 169. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Vatnsendi útihús.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Vatnsendi útihús.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
8.Ósk um stofnun lóðar út úr Afaborg
Málsnúmer 202309099Vakta málsnúmer
Á 169. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Skýjaborg.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Skýjaborg.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
9.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
Málsnúmer 202309129Vakta málsnúmer
Á 163. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning. Gerðar eru breytingar á tekju- og eignarmörkum frá gildandi reglum. Ráðið vísar reglunum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning. Gerðar eru breytingar á tekju- og eignarmörkum frá gildandi reglum. Ráðið vísar reglunum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir reglurnar samhljóða.
Reglurnar verða birtar á vefsíðu sveitarfélagsins.
Reglurnar verða birtar á vefsíðu sveitarfélagsins.
10.Fjölskylduráð - 163
Málsnúmer 2309005FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 163. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tóku undir lið 4 "Farsæld - fyrirspurn frá skólastjórnendum í Norðurþingi": Aldey og Helena.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
11.Fjölskylduráð - 164
Málsnúmer 2310001FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 164. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tóku undir lið 6 "Húsnæði fyrir frístund barna": Aldey og Katrín.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
12.Skipulags- og framkvæmdaráð - 169
Málsnúmer 2309009FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 169. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Til máls tók undir lið 11 "Ósk um vilyrði fyrir lóðum til uppbyggingar verslunar og þjónustu á Húsavík": Soffía.
Til máls tóku undir lið 7 "Bílastæðamál í væntanlegu aðalskipulagi Norðurþings": Benóný, Hafrún og Áki.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Til máls tóku undir lið 7 "Bílastæðamál í væntanlegu aðalskipulagi Norðurþings": Benóný, Hafrún og Áki.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
13.Skipulags- og framkvæmdaráð - 170
Málsnúmer 2310002FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 170. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
14.Byggðarráð Norðurþings - 443
Málsnúmer 2309011FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 443. fundar byggðarráðs.
Til máls tók undir lið 7 "Erindi til sveitarstjórnar varðandi stuðning við Flugklasann Air66N": Hafrún.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
15.Byggðarráð Norðurþings - 444
Málsnúmer 2310003FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 444. fundar byggðarráðs.
Til máls tók undir lið 5 "Styrkbeiðni vegna rekstur Aflsins 2023": Aldey.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
16.Orkuveita Húsavíkur ohf - 248
Málsnúmer 2309010FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 248. fundar stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Lagt fram til kynningar.
17.Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 16
Málsnúmer 2310004FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 16. fundar stjórnar hafnasjóðs.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Fallinn er frá Þráinn Guðni Gunnarsson fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Norðurþingi. Þráinn var fæddur 4. desember 1950 en andaðist 28. september síðastliðinn.
Þráinn tók þátt í starfi Alþýðubandalagsins á sínum tíma og var meðal annars skoðunarmaður bæjarreikninga Húsavíkurkaupstaðar 1986-1990. Síðar starfaði hann með H-listanum. Hann tók sæti í hafnanefnd Húsavíkurkaupstaðar árið 1998 og veitti henni formennsku 2002 til 2006. Þá hlaut hann kjör í fyrstu sveitarstjórn Norðurþings, nýs sameinaðs sveitarfélags fyrir hönd Samfylkingar. Hann tók við sem oddviti á því kjörtímabili og leiddi svo flokkinn á kjörtímabilinu 2010-2014. Hann sat þá í meirihluta og veitti framkvæmda- og hafnanefnd formennsku. Hann hefur sömuleiðis átt sæti í byggðarráði og skipulags- og byggingarnefnd sveitarfélagsins, yfirkjörstjórn, stjórn Dvalarheimilis aldraðra sf. auk fleiri trúnaðarstarfa.
Þráinn var góður félagi, traustur og heill. Alltaf haukur í horni og gott að leita til hans. Hann var hreinskiptinn og veitti manni gott aðhald. Hann bæði hlustaði og tók rökum. Hann var einn af þessum kollegum í pólitíkinni úr öðrum stjórnmálaflokki sem varð vinur í baráttunni.
Fyrir hönd sveitarstjórnar Norðurþings sendi ég fjölskyldu og aðstandendum Þráins okkar dýpstu samúðarkveðjur. Ég vil biðja sveitarstjórnarfulltrúa og starfsfólks fundarins að rísa úr sætum af virðingu við Þráinn og með þakklæti fyrir störf hans í þágu sveitarfélagsins.
Hjálmar Bogi Hafliðason, forseti sveitarstjórnar.