Umsókn um stofnun lóðar út úr Nýjabæ
Málsnúmer 202309108
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 169. fundur - 03.10.2023
Bjarnastaðir hestaferðir ehf óska eftir samþykki fyrir stofnun 894 m² lóðar út úr Nýjabæ í Kelduhverfi. Ný lóð fái heitið Nýjibær 2. Fyrir fundi liggur hnitsettur lóðaruppdráttur.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Nýjibær 2.
Sveitarstjórn Norðurþings - 138. fundur - 19.10.2023
Á 169. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Nýjibær 2.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnun verði samþykkt og að nýja lóðin fái heitið Nýjibær 2.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.