Málefnasamningur um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn 2022-2026
Málsnúmer 202206006
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 398. fundur - 09.06.2022
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar undirritaður málefnasamningur meirihluta sveitarstjórnar Norðurþings 2022-2026.
Lagt fram til kynningar.