Frístund - Beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun
Málsnúmer 202206131
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 123. fundur - 09.08.2022
Við umfjöllun fjölskylduráðs um mál 202206131 - Starfsemi Frístundar 2022-2021 var Fræðslufulltrúa falið að útbúa beiðni um viðauka vegna aukins kostnaðar við laun í Frístund og leggja fyrir ráðið að nýju.
Fræðslufulltrúi leggur nú fram beiðni skólastjóra Borgarhólsskóla um viðauka við fjárhagsáætlun Frístundar 2022.
Fræðslufulltrúi leggur nú fram beiðni skólastjóra Borgarhólsskóla um viðauka við fjárhagsáætlun Frístundar 2022.
Byggðarráð Norðurþings - 403. fundur - 11.08.2022
Á 123. fundi fjölskylduráðs 9. ágúst 2022, var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð þakkar skólastjóra Borgarhólsskóla fyrir komuna. Fjölskylduráð samþykkir framlagða viðaukabeiðni vegna fjölgunar stöðugilda í frístund fyrir 1.-4. bekk á haustmisseri.
Ráðið óskar eftir því við byggðarráð að viðauki uppá á 4.500.000 kr. verði samþykktur.
Ráðið óskar eftir því við byggðarráð að viðauki uppá á 4.500.000 kr. verði samþykktur.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka að upphæð 4.500.000 kr. og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 125. fundur - 18.08.2022
Á 403. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka að upphæð 4.500.000 kr. og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka að upphæð 4.500.000 kr. og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Helena og Aldey.
Sveitarstjórn staðfestir viðaukann samhljóða.
Sveitarstjórn staðfestir viðaukann samhljóða.
Ráðið óskar eftir því við byggðarráð að viðauki uppá á 4.500.000 kr. verði samþykktur.