Ósk um umsögn um tækifærisleyfis vegna viðburða í Félaganum bar vegna Hrútadaga
Málsnúmer 202209043
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 407. fundur - 22.09.2022
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis.
Umsækjandi: Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, kt. 310783-5529, Miðás 5, 675 Raufarhöfn.
Staðsetning skemmtanahalds: Félaginn Bar, Aðalbraut 27, 675 Raufarhöfn.
Tilefni skemmtanahalds: menningar- og hrútadagar á Raufarhöfn.
Áætlaður gestafjöldi: 200. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 30. september 2022 frá kl. 20:00 til kl. 02:00 aðfararnótt 2. október 2022.
Umsækjandi: Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, kt. 310783-5529, Miðás 5, 675 Raufarhöfn.
Staðsetning skemmtanahalds: Félaginn Bar, Aðalbraut 27, 675 Raufarhöfn.
Tilefni skemmtanahalds: menningar- og hrútadagar á Raufarhöfn.
Áætlaður gestafjöldi: 200. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 30. september 2022 frá kl. 20:00 til kl. 02:00 aðfararnótt 2. október 2022.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að veita jákvæða umsögn.