Bjartur lífstíll
Málsnúmer 202209050
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 128. fundur - 27.09.2022
Félag eldri borgara á Húsavík óskar eftir suðningi við útfærslu á verkefninu Bjartur lífstíll sem er unnið af ÍSÍ í samstarfi við landsamband eldri borgara.
Félagið óskar eftir
- styrk að upphæð 480 þúsund til að standa undir kostnaði við æfingar undir leiðsögn sjúkraþjálfara í aðstöðu þeirra.
- að félagið fái einn frítíma í viku í lauginni sérstaklega fyrir eldri borgara (9.30-11.00 á föstudögum)
- Afnot af tækjasal og æfingasal í íþróttahöll fyrir leikfimi og boccia.
Félagið óskar eftir
- styrk að upphæð 480 þúsund til að standa undir kostnaði við æfingar undir leiðsögn sjúkraþjálfara í aðstöðu þeirra.
- að félagið fái einn frítíma í viku í lauginni sérstaklega fyrir eldri borgara (9.30-11.00 á föstudögum)
- Afnot af tækjasal og æfingasal í íþróttahöll fyrir leikfimi og boccia.
Fjölskylduráð samþykkir að Félag eldri borgara á Húsavík fái einn tíma í tækjasal og æfingarsal í íþróttahöll fyrir æfingar og boccia og að félagið fái opinn tíma í sundlaug einu sinni í viku vegna verkefnisins. Ráðið telur sér ekki fært að styrkja félagið um 480.000 að svo stöddu en mun taka tillit til verkefnisins í næstu samningagerð við félagið þegar nýr samningur tekur gildi.