Umsókn um styrk, Félag eldri borgara í Öxarfjarðarhéraði
Málsnúmer 202209072
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 128. fundur - 27.09.2022
Félag eldri borgara í Öxarfjarðarhéraði óskar eftir styrk.
Fjölskylduráð samþykkir styrk að upphæð 150.000 krónur þar félagið hefur ekki fengið styrk síðan 2019. Ráðið stefnir að gerð samnings við félagið og felur félagsmálastjóra að undirbúa samninginn samhliða öðrum samningum við félög eldri borgara.