Samráð um frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga
Málsnúmer 202211009
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 412. fundur - 10.11.2022
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar:
Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga. Tilgangur frumvarpsins er að leggja til lágmarksbreytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga og öðrum lögum sem miða að því að færa innheimtu meðlaga frá sveitarfélögum til ríkisins.
Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga. Tilgangur frumvarpsins er að leggja til lágmarksbreytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga og öðrum lögum sem miða að því að færa innheimtu meðlaga frá sveitarfélögum til ríkisins.
Lagt fram til kynningar.