Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2023
Málsnúmer 202211023
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 412. fundur - 10.11.2022
Fyrir byggðarráði liggur beiðni um styrk frá Stígamótum vegna ársins 2023.
Byggðarráð samþykkir að veita Stígamótum styrk að upphæð 100 þ.kr vegna ársins 2023.